Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1999, Qupperneq 73

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1999, Qupperneq 73
4. SÖGULEG ÞRÓUN REGLNA UM SKATTASNIÐGÖNGU Jónatan Þórmundsson segir í Fyrirlestrum í skattarétti að á meginlandi Evrópu hafi verið gengið nokkuð langt í því að leggja áherslu á efni fjármála- geminga og víkja þeim til hliðar ef með þeim hefur verið komist framhjá reglum skattalaga. A Norðurlöndum og í Bretlandi hafi verið farið varlegar í þessum efnum.16 í ensk-amerískum rétti hefur verið sérstök andstaða við almenna sniðgöngu- reglu því að slík regla var álitin andstæð lögmætisreglunni. Því voru sett í ein- stökum tilvikum sérákvæði gegn skattasniðgöngu. f Bandaríkjunum þróuðu dómstólar lögskýringarreglur sem stefnt var gegn skattasniðgöngu. Þær vora nefndar „the substance over form doctrine“ (eða kenningin um efni framar formi) og „the business purpose doctrine“ (eða kenn- ingin um viðskiptalegan tilgang). Fram til ársins 1980 var í Englandi tilvikabundin löggjöf sem beindist gegn skattasniðgöngu. Því hefur verið haldið fram að slík löggjöf væri ónothæf og hafi þróunin sýnt það.17 Þetta þýddi að skattasniðgönguaðilar bjuggu við ákjós- anleg skilyrði því lagareglan varð að ná beinlínis yfir tilvikið, en ávallt voru fundnar upp nýjar leiðir til skattasniðgöngu. Einn frægasti dómur um „meinta“ skattasniðgöngu í Bretlandi er um Her- togann af Westminster frá árinu 1936.18 Hertoginn var með þjónustufólk. Laun til þeirra voru ekki frádráttarbær hjá hertoganum því litið var á þau sem einka- útgjöld hans. Hertoginn sagði því starfsmönnum sínum upp sem launamönnum en greiddi þeim framfærslueyri sem var frádráttarbær frá skatti. Framfærslu- eyririnn svaraði til þeirra launa sem hann hafði áður greitt. Starfsmenn voru frjálsir að því hvort þeir unnu fyrir hertogann, því greiðsla framfærslueyrisins var ekki háð því, þ.e. vinnuframlag þurfti ekki að koma til. Allir starfsmenn héldu þó áfram að vinna og ekki var krafist sérstaks endurgjalds fyrir þá vinnu. Skattyfirvöld héldu því fram að hin árlega greiðsla væri aðeins að forminu til lífeyrisgreiðslur en væru í raunveruleikanum laun fyrir framkvæmda vinnu. Hvorki Court of Appeal né House of Lords tóku undir þetta með skattyfir- völdum. Málið hafði mikil áhrif á aðgreininguna milli forms og efnis. í framhaldi þessa dóms varð mikið kapphlaup á milli þings að koma í veg fyrir skattasnið- göngu og skattaðila, með sína ráðgjafa, að finna upp leiðir til skattasniðgöngu. I mörg ár höfðu skattaðilar vinninginn þrátt fyrir nákvæma og ítarlega löggjöf. Þróunin hefur hins vegar orðið sú síðustu ár að dómstólar hafa mótað almenna skattasniðgöngureglu, sem nefnd er „the new approach1'.19 Það var upp úr 1980 að dómstólar viku til hliðar óvenjulegum ráðstöfunum sem gerðar voru í þeim 16 Jónatan Þórmundsson: Fyrirlestrar í skattarétti. 1982, bls. 55-56. 17 Jan Pedersen: Skatteudnyttelse. 1989, bls. 126-157. 18 1936: ICR v. The Duke of Westminster. 19 Jan Pedersen: Skatteudnyttelse. 1989, bls. 102-103. 225
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.