Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1999, Qupperneq 81

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1999, Qupperneq 81
tekur, enda væru skilyrði þau uppfyllt sem sett eru í lagagreinunum. Þau skilyrði sem 57. gr. A setur fyrir yfirfærslu rekstrartaps eru ekki skýr og bættu tæk lögskýringargögn ekki úr því. Þá segir að við túlkun ákvæðisins væri óhjákvæmilegt að hafa hvorttveggja í huga að um íþyngjandi meginreglu væri að ræða sem að auki væri óskýr og matskennd. Yfirskattanefnd tók þó fram að þrátt fyrir þetta yrði að telja ljóst að vilji löggjafans hefði staðið til þess að heimila ekki yfirfærslu rekstrartaps þegar þannig stæði á að telja mætti að tilgangur sameiningar eða samruna væri skattahagræði eitt og í þeim efnum gæfi skilyrði lagaákvæðisins slíkan tilgang til kynna. Ennfremur var tekið fram í úrskurðinum að öll skilyrði lagaákvæðisins yrðu að vera uppfyllt. Þessi ákvæði um skilyrði yfirfærslu skattalegs taps voru sett í þeim tilgangi að koma í veg fyrir samruna félaga sem gerður væri í þeim eina tilgangi að nýta þetta tap til lækkunar á skattgreiðslum. Þegar þessi regla hafði náð tilgangi sínum tóku skattaðilar upp á því að slíta „hagnaðarfélaginu“ og hófu rekstur í fyrirtæki sem átti skattalegt tap - má nefna þetta „öfugan samruna“. Við þessu reynir löggjafinn að sjá með 7. tl. 31. gr. laga nr. 75/1981, sbr. b-lið 3. gr. laga nr. 147/1994, þar sem kemur fram að ekki sé heimilt að nýta rekstrartap til frádráttar tekjum ef veruleg breyting hafi orðið á þeim rekstri eða starfsemi sem í hlut ætti, svo sem með breytingu á eignaraðild að lögaðila eða á tilgangi rekstrar, nema sýnt þætti að umræddar breytingar hafi verið gerðar í eðlilegum og venjulegum rekstrartilgangi. I almennum athugasemdum við frumvarp það er varð að lögum nr. 147/1994 segir meðal annars: Á þeim ámm, sem reglur þessar hafa verið í lögum, hefur komið í ljós að ýmsir veikleikar em á ákvæðum laganna hvað þetta varðar. Hafa verið nokkur brögð að því í framkvæmd að rekstraraðilar hafi reynt að sniðganga reglu 57. gr. A í þeim tilgangi að komast yfir skattalegt tap. Aðferðimar við það em með ýmsum hætti og hefur töluverður fjöldi deilumála risið um geminga af þessu tagi. Má í því skyni nefna að farin hefur verið sú leið að sameina ekki fyrirtæki heldur kaupa eigendur fyrirtækis A, sem rekið er með hagnaði, meiri hluta hlutabréfa í fyrirtæki B sem á mikið ónotað rekstrartap frá fyrri árum. í framhaldi af þessu kaupir fyrirtæki B eignir A og yfirtekur skuldir þess. Fyrirtæki A er síðan lagt niður. Tilgangi B er síðan breytt og jafnvel nafni til samræmis við nafn það sem A hafði og rekstur A þannig í reynd fluttur yfir í B án þess að eiginleg sameining hafi átt sér stað. í ljósi þessa eru lagðar til breytingar á 7. tölul. 31. gr. þar sem settar em skýrari reglur um þær skorður sem reistar em við nýtingu rekstrartapa og samræmdar reglur settar um nýtingu tapa. Þess skal og getið að þessar tillögur em í samræmi við það sem hefur verið að gerast í norrænni skattalöggjöf að undanförnu. Má í því sambandi benda á að það kom fram hjá forsætisráðherra Dana í stefnuræðu hans 4. október sl. þegar danska þjóðþingið kom saman að danska ríkisstjómin hygðist flytja frumvarp þar sem ætlunin væri að stemma stigu fyrir viðskiptum með tapsfyrirtæki, en fyrir hendi era þó allstrangar takmarkanir þar að lútandi í danskri löggjöf. 39 39 Alþt. 1994, A-deild, bls. 1961. 233
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.