Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1999, Qupperneq 94

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1999, Qupperneq 94
I. Guðmundsson ehf. (I. ehf.) stundaði m.a. innflutningsverslun og heildsölu. Eftir kaup H og Þ á sameignarfélaginu, en þeir voru einnig eigendur I. ehf., yfirtók sam- eignarfélagið innflutning og tollafgreiðslu vara sem I. ehf. hafði pantað og seldi nær samstundis ti! I. ehf. með ríflegri álagningu. Hagnaður varð af kaupum þessum. Kaupin voru gjaldfærð hjá I. ehf. og ónotað rekstrartap var fært á móti hagnaði sam- eignarfélagsins. Skattstjóri færði I. ehf. til tekna þennan hagnað sem var af viðskiptum sameignar- félagsins og I. ehf., ásamt því að bæta álagi við vantalda skattstofna. Skattstjóri vísaði í þessu sambandi til 1. mgr. 58. gr. laga nr. 75/1981 og úrskurðar yfirskattanefndar nr. 360/1996. í úrskurði skattstjóra sagði meðal annars: „Agreiningur í máli þessu snýst urn það hver hafi verið raunverulegur rekstrartil- gangur kæranda með kaupum á [Sj sameignarfélagi. Sé litið til málsatvika allra verður eigi annað ráðið en að raunverulegur tilgangur kæranda með kaupunum hafi verið að nýta eftirstöðvar ónotaðs tapsfrádráttar sameignarfélagsins til lækkunar á hagnaði af rekstri [I. ehf.j. Þá verður að telja að þau viðskipti er urðu á milli fyrir- tækjanna tveggja og lýst er í endurákvörðun skattstjóra, hefðu ekki komið til nema fyrir þau eignar- og stjórnunartengsl sem eru á milli þeirra viðskiptaaðila er hér um ræðir. Eigendur og stjómendur fyrirtækjanna eru sömu aðilar“. Héraðsdómur rekur 1. mgr. 58. gr. laga nr. 75/1981 og athugasemdir við fmmvarp það er varð að þessu lagaákvæði. Dómurinn rekur eignatengsl félaganna og starfsemi og segir að ekki verði önnur ályktun dregin af þessu en að tilgangurinn með kaupum á sameignarfélaginu hafi verið sá einn að nýta yfirfæranlegt rekstrartap þess. Síðan segir: „Enda þótt sýnt hafi verið fram á að sameignarfélagið ... hafi verið keypt í þeim tilgangi að nýta yfirfæranlegt rekstrartap þess til að lækka skattgreiðslur fól það ekki sjálfkrafa í sér brot á skattalögum eins og þeirri löggjöf var háttað á þeim tíma sem umrædd kaup áttu sér stað. Hins vegar gaf það fullt tilefni til að kanna nánar hvemig skiptum milli fyrirtækjanna hefði verið háttað eftir kaupin með vísan til 1. mgr. 58. gr. laga nr. 75/1981“. Dómurinn tekur fram að ekki þyki skipta máli hver álagning var í viðskiptunum og er það í samræmi við úrskurðarframkvæmd yfirskattanefndar. Þá segir: „Akvæði 1. mgr. 58. gr. laga nr. 75/1981 [verða] ekki túlkuð með öðmm hætti en þeim að það taki til skipta í fjármálum í víðtækum skilningi. Þegar viðskiptasamband aðila er skoðað heildstætt kemur eftirfarandi í ljós. [I. ehf.] pantaði vörur frá erlendum birgjum [sameignarfél.] leysti vörumar út úr tolli [sameignarfél.] fjármagnaði viðskiptin með víxlum sem samþykktir voru af [I. ehf.] og seldir í banka af sameignarfélaginu [sameignarfél.] seldi [I. ehf.] vörumar með álagningu [I. ehf.] seldi vörumar áfram til smásala [sameignarfél.] átti ekki viðskipti við neina aðra aðila en [I. ehf.] starfsemi [sameignarfél.] var rekin í húsnæði [I. ehf.] og það lagði til starfs- menn viðskiptum félaganna var hætt þegar hið yfirfærða tap [sameignarfélagsins] hafði að fullu verið nýtt“. Þá er tekið fram að þegar litið væri til þess hver þáttur sameignarfélagsins í vöru- innflutningi væri og þess að sameignarfélagið virðist ekki hafa lagt til húsnæði, 246
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.