Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1999, Qupperneq 99

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1999, Qupperneq 99
Úrskurður yflrskattanefndar nr. 15/199966 Málavextir voru þeir að hlutafélag keypti einbýlishús framkvæmdastjóra og eiganda 95% hlutafjár í því og fór með eignina eins og rekstrareign. Bjó framkvæmdastjór- inn áfram í húsinu. Skattstjóri felldi niður gjaldfærðan viðhaldskostnað, vaxtagjöld og fymingar af húsnæðinu. Voru forsendur skattstjóra þær að umrædd húseign væri nýtt til íbúðar fyrir framkvæmdastjóra félagsins og teldist hún ekki til fyrnanlegra eigna í skilningi 32. gr. laga nr. 75/1981. Þá vísaði skattstjóri til grunnreglu 1. mgr. 58. gr. laga nr. 75/1981.1 kæm til yfirskattanefndar vék umboðsmaður félagsins sér- staklega að ákvæði 1. mgr. 58. gr. tilvitnaðra laga og kvað tilvísun skattstjóra til grunnreglu þess ákvæðis markleysu. Þá var því sérstaklega mótmælt að reynt hafi verið að sniðganga skattareglur og var bent á að framkvæmdastjórinn greiddi tekju- skatt af húsnæðishlunnindum sem hann nyti af því að búa í húsnæðinu. I úrskurði yfirskattanefndar segir að skattstjóri hafi ekki byggt á því að kaupin á eigninni hafi verið gerð til málamynda þannig að ekki bæri að líta til þeirra í skattalegu tilliti. Skattstjóri hafi þvert á móti lagt til grundvallar að raunveruleg eigendaskipti hafi farið fram sem byggja bæri á í skattalegum efnum. Hins vegar hafi skattstjóri talið að eins og notkun húseignarinnar væri háttað geti hún ekki talist fyrnanleg eign eins og það hugtak væri skilgreint í 32. gr. laga nr. 75/1981, þar sem það skilyrði væri ekki uppfyllt að eignin væri notuð til öflunar tekna í atvinnurekstri. Þá leiddi af þessari niðurstöðu að fella bæri niður gjaldfærðan kostnað enda væri ekki um frá- dráttarbæran kostnað að ræða, sbr. 1. mgr. 1. tölul. 31. gr. laganna. Auk þess hefur skattstjóri byggt á sjónarmiðum þess efnis að kæranda beri ekki réttur til hinna umdeildu frádráttarliða og fyminga, þrátt fyrir það að skilyrði til þess séu að formi til uppfyllt, þar sem ráðstafanir þær sem í málinu greinir séu þess eðlis, metnar í heild sinni, að þær girði fyrir það, sbr. tilvísun skattstjóra til ákvæðis 1. mgr. 58. gr. Skattstjóri virðist þó ekki hafa byggt á því að fasteignakaup kæranda falli beint undir ákvæðið, sbr. tilvísun hans til „grunnreglu“ þess. Yfirskattanefnd tók fram að umboðsmaður félagsins hafi haldið því fram að afnot framkvæmdastjóra af húseigninni væri liður í launakjörum hans. Hafi verið greint frá því að til hafi staðið á árinu 1995 að hækka laun framkvæmdastjórans og hafi þótt vænlegur kostur að fara þá leið að félagið sæi honum fyrir afnotum af íbúðarhús- næði, m.a. vegna þess hversu lágt hlunnindamat af íbúðarhúsnæði væri. Um þetta segir í úrskurði yfirskattanefndar: „Hvað sem þessum skýringum líður verður hér að líta til þess að framkvæmdastjórinn er jafnframt aðalhluthafi í kæranda, nánar tiltekið eigandi 95% hlutafjár í félaginu. Telja verður að í krafti þeirra eignarráða ráði fram- kvæmdastjórinn launakjörum sínum í raun sjálfur að því leyti sem máli skiptir, sbr. hér ákvæði X. kafla laga nr. 138/1994, um einkahlutafélög. Að þessu virtu og þegar 66 Sambærileg tilvik er að finna í úrskurði yfirskattanefndar nr. 625/1996 og var niðurstaðan sú sama. f úrskurðinum segir m.a.: „Samkvæmt framansögðu og þegar litið væri til notkunar hússins og starfsemi kæranda, sbr. framangreindan tilgang félagsins, yrði ekki talið að nein sú breyting hefði orðið við eigendaskipti þau að húseigninni sem í málinu greindi, er leitt gat til þess að fasteign þessi teldist fymanleg eign í skilningi 32. gr. laga nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, og að kostnaður við rekstur eignarinnar teldist frádráttarbær rekstrarkostnaður í skilningi 1. tölul. 31. gr. sömu laga. Telja verður að húseignin væri eingöngu notuð í einkaþágu framkvæmdastjóra og aðaleiganda kæranda". í úrskurðinum var þó ekki vísað beinlínis til grunnreglu 1. mgr. 58. gr. laga nr. 75/1981, eins og gert er í úrskurði nr. 15/1999. 251
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.