Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1999, Page 111

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1999, Page 111
A VIÐ OG DREIF FRÁ LAGADEILD HÁSKÓLA ÍSLANDS DEILDARFRÉTTIR 1998 1. ALMENNT Á haustsmisseri 1998 var nemendafjöldi í lagadeild sem hér segir: Á fyrsta ári 181, á öðru ári 54, á þriðja ári 52, á fjórða ári 54 og á fímmta ári 86, eða samtals 427 laganemar auk 15 erlendra laganema. 52,7% laganema voru karlar og 47,3% konur. Tíu prófessorar starfa við lagadeild, tveir dósentar og þrír aðjúnktar auk fjölda stundakennara. Aðrir starfsmenn lagadeildar eru kennslustjóri, skrif- stofustjóri og alþjóðasamskiptafulltrúi. Á háskólaárinu 1997-1998 voru haldnir sex deildarfundir, einn kennara- fundur og tveir fræðafundir í lagadeild. Á háskólaárinu 1998-1999 voru haldnir sjö deildarfundir, fjórir kennara- fundir og þrír námsnefndarfundir. Ýmsar nefndir voru skipaðar til að annast einstaka málaflokka í samræmi við þá stefnu deildarforseta að auka valddreifingu við stjómun lagadeildar. 2. BREYTINGAR Á LAGANÁMI Umfangsmiklar breytingar hafa orðið á tilhögun laganáms hin síðari ár. Hófst umbylting þessi árið 1992, er fyrri áfangi breytinganna kom til fram- kvæmda, en þá var tekið upp víðtækt kjörgreinaval fyrir nemendur á síðustu árum laganámsins (eftir 3 ára skyldukjarna). Síðan hafa nemendur getað skipulagt þennan hluta námsins nánast að vild með því að velja tiltekinn fjölda greina í lagadeild eða utan hennar, einkum við erlenda háskóla. Boðið hefur verið upp á 10-15 kjörgreinar við deildina á hverju kennslumisseri, að nokkru mismunandi greinar frá ári til árs. Alls era kjörgreinar þessar komnar yfir 40, en nokkrar þeirra hafa þó ekki verið kenndar vegna of lítillar aðsóknar. Síðari áfangi hins nýja námskerfis hefur verið í undirbúningi frá árinu 1997 og var skipuð sérstök nefnd innan lagadeildar til að undirbúa og kynna breyt- ingarnar ásamt því að semja reglur um hina nýju námsskipan, m.a. um náms- einingamat og afnám hlutaskiptingar. Nefnd þessi skilaði af sér skýrslu í árslok 263
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.