Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1999, Blaðsíða 112

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1999, Blaðsíða 112
1998 og var hin nýja námsskipan samþykkt á deildarfundi í febrúarmánuði 1999 í formi reglugerðarbreytinga. Verður hún tekin upp frá og með haust- misseri 1999. 3. INNRI MÁLEFNI LAGADEILDAR 3.1 Húsnæðis- og tækjamál lagadeildar Það er löngu ljóst, að Lögberg er orðið allt of lítið fyrir starfsemi lagadeildar. Sömuleiðis er herbergjaskipan, nýting húsnæðis og búnaður allur ófullnægjandi til að bregðast við fjölgun nemenda og starfsmanna, svo ekki sé minnst á nauð- synlega þróun í kennsluháttum og stjómun. Enn fjarlægara er í raun að koma við nýjungum í starfi deildarinnar svo að vel sé, sem sumar eru þó fyrirhugaðar eða orðnar að veruleika, eins og framhaldsnám og sívaxandi alþjóðasamskipti. Skráðir nemendur í lagadeild eru nú um 450 auk 15-20 erlendra nemenda (að hausti). Fastráðnir kennarar eru 12 talsins og starfsmenn við stjómsýslu þrír. Þá eru aðjúnktar þrír og aðrir stundakennarar um 20 á hverju kennsluári. Lögberg var fyrst og fremst hannað sem kennsluhúsnæði og fullnægir ekki í núverandi mynd ýmsum nútímakröfum um kennsluhætti í grunnnámi lögfræð- innar, og því síður í framhaldsnámi. Rannsóknaraðstaða er nær eingöngu miðuð við fastráðna kennara, en engin aðstaða er fyrir aðra sérfræðinga, doktorsefni, erlenda fyrirlesara eða stundakennara. Að sjálfsögðu var ekki í upphafi gert ráð fyrir ýmsum tækni- og samskiptabúnaði, sem nú þykir sjálfsagður. Stjómsýsla var þá lítil sem engin innan deildar, málefnum deildarinnar var mestmegnis stjómað frá Aðalbyggingu Háskólans. Við eflingu stjómsýslunnar og aukin umsvif deildarinnar hefur orðið að fækka kennaraherbergjum um tvö frá því sem var. Ef takast á að bæta og efla kennslu, rannsóknir og stjómun í lagadeild, er það algjört grundvallaratriði að bjóða upp á fullnægjandi starfsaðstöðu, þ. á m. húsnæði og búnað, sem hentar starfseminni. Eins og nú horfir, stendur húsnæðis- og aðstöðuskortur starfsemi lagadeildar fyrir þrifum. Á árinu 1998 var haldið áfram endurbótum í Lögbergi, húsi lagadeildar, sem og á tölvu- og tækjakosti deildarinnar, en þeim endurbótum miðar hægt vegna takmarkaðra fjárveitinga til deildarinnar. 3.2 Stöðumál Breytingar, sem orðið hafa á föstum stöðum innan deildarinnar em þær, að Áslaug Björgvinsdóttir. lögfræðingur og framkvæmdastjóri Dómstólaráðs, var ráðin aðjúnkt til þriggja ára frá 1. september 1998. Jónatan Þórmundsson prófessor var kjörinn deildarforseti til tveggja ára frá og með 5. september 1998 og dr. Páll Sigurðsson prófessor varadeildarforseti til sama tíma. Auk þess gegndi Jónatan stöðu deildarforseta frá 20. janúar til 1. mars 1998 í veikindaleyfi Bjöms Þ. Guðmundssonar, þáverandi deildarforseta. 264
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.