Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1999, Síða 115

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1999, Síða 115
Gíslason og Jónas Þór Guðmundsson meðstjómendur. Forseti lagadeildar og kennslustjóri sitja fundi félagsins. Hollvinafélag lagadeildar hefur staðið fyrir því að einstaklingar og fyrirtæki taki lögfræðitímarit á bókasafni lagadeildar í „fóstur”, þ.e. greiði af þeim áskriftagjöld. Neðangreind ritverk hafa eignast þessa „fósturforeldra” og þakkar lagadeild stuðninginn: 1) „Oxford journal studies of legal studies“ (Dögg Pálsdóttir hrl.) 2) „Juristen“ (Lagastoð ehf., Sigurmar K. Albertsson hrl.) 3) „Tidsskrift for rettsvitenskap" (Lára V. Júlíusdóttir hrl.) 4) „British journal of criminology“ og „Marine policy“ (Lex ehf.) 5) „Ugeskrift for retsvæsen“ (Lögmenn Skólavörðustíg 12.) 6) „Lloyd’s Maritime and Commercial Law Quarterly“ (Málflutnings- skrifstofan Suðurlandsbraut 4 A, Reykjavík) 7) „Nordisk forsákringstidskrift” og „The Tort law review“ (Sjóvá-Al- mennar) 5. ERLEND SAMSKIPTI 5.1 Kennara- og stúdentaskipti Erlend samskipti lagadeildar hafa aukist mjög hin síðari ár, ekki síst með tilkomu svokallaðra laganeta í Evrópu, fyrst og fremst Nordplus og Erasmus. Nordplus er styrktarkerfi fyrir nemendur og kennara, sem ætlað er að auð- velda nemenda- og kennaraskipti milli Norðurlandanna. Evrópunetið nefnist Erasmus og er eins og Nordplus ætlað að auðvelda nemenda- og kennaraskipti milli landa. Laganet þess kallast ELPIS (European Legal Practice Integrated Studies). Færist stöðugt í vöxt að stúdentar við lagadeild nýti sér þessa möguleika og leysi hluta af námi sínu af hendi við erlenda háskóla samkvæmt heimild í reglugerð. Þannig lögðu 22 íslenskir laganemar stund á nám við háskóla í Evrópu á árinu 1998 og 2 í Bandaríkjunum. A árinu 1996 var gerður samningur um stúdentaskipti á milli lagadeildar og Ohio Northern University og á árinu 1998 var einnig stofnað til sambærilegra tengsla við Washington University. Ekki þarf að hafa mörg orð um mikilvægi erlendra samskipta sem þessara enda er öll þróun í þá átt að gera háskólasamfélagið sem alþjóðlegast. 5.2 Aðild að öðru samstarfi Af öðrum reglulegum samskiptum lagadeildar við lagaskóla í Evrópu má nefna þátttöku í starfi ELA, European Association for Education and Policy og ELFA, European Law Faculties Association, en ekki verður fjallað nánar um samstarf þetta hér. 267
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.