Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1999, Síða 116

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1999, Síða 116
5.3 Kennsla fyrir erlenda stúdenta I lagadeild hefur á hverju ári frá 1995 verið boðið upp á fjögur námskeið í lögfræði á ensku fyrir erlenda stúdenta. Námskeið þessi svara til eins misseris náms og eru metin til 15 eininga alls eða 30 ECTS. Þau eru: „Comparative Criminal Law“ í umsjón Jónatans Þórmundssonar prófessors, „European Law“ í umsjón Stefáns Más Stefánssonar prófessors, „Legal History“ í umsjón Sigurðar Líndal prófessors og „The Law of the Sea” í umsjón dr. Gunnars G. Schram prófessors. Á árinu 1998 voru samtals 15 erlendir stúdentar í námi þessu við lagadeild, 4 á vormisseri og 11 á haustmisseri. Þeir komu frá Spáni (7), Austurríki (1), Svíþjóð (4), Hollandi (1), Belgíu (1) og Frakklandi (1). 5.4 Erlendir fyrirlesarar og gestaprófessorar Á árinu 1998 var haldið áfram þeirri stefnu að kalla til erlenda sérfræðinga til kennslu og fyrirlestrahalds á vegum lagadeildar. Þeir voru á árinu: a) Thomas M. Lockney, prófessor við School of Law, University of North Dakota í Bandaríkjunum, var gestaprófessor við lagadeild sem Fulbrigt-styrkþegi á vormisseri 1998 og annaðist hann kennslu í kjörgreininni: „Enskt og bandarískt lagamál”. b) Karsten Revsbech, dr. jur., prófessor í stjórnsýslurétti við Háskólann í Árósum. 26.10.1998 Fyrirlestur í kennslutíma: „Aftaler i forvaltningsretten og privatisering og kommentarer set fra en dansk syns- vinkel“. 26.10.1998 Opinn fyrirlestur: „Udviklingstendenser i dansk forvalt- ningsret". 27.10.1998 Opinn fyrirlestur: „Miljphensyn contra retssikkerhed i dansk miljpret". c) Jens Fejp, dr. jur., prófessor við Juridisk Institut, Handelshpjskolen í Kaupmannahöfn. 26.11.1998 Opinn fyrirlestur: „EU/E0S rettens betydning for de frie markeder“. 5.5 Fyrirhuguð vinnuferð kennara lagadeildar til Evrópu í september 1999 í septembermánuði 1997 var farin kynnisferð til Danmerkur og lagadeildir háskólanna í Kaupmannahöfn og Árósum heimsóttar sem og Hæstiréttur Danmerkur og Vestre Landsret. í ferðinni héldu þátttakendur m.a. málþing um málefni lagadeildar í nútíð og framtíð. Þótti ferð þessi takast í alla staði með ágætum. Vegna þessarar vel heppnuðu Danmerkurferðar hefur verið ákveðið að kennarar lagadeildar og kennslustjóri fari í kynnis- og vinnuferð til Lúxem- borgar og Strasborgar í september 1999. Heimsótt verða m.a. Evrópudómstóll- 268
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.