Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1999, Page 7

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1999, Page 7
Hrafn Bragason er hœstaréttardómari Hrafn Bragason: DÓMSTÓLAR OG FJÖLMIÐLAR EFNISYFIRLIT 1. INNGANGUR 2. HVERNIG ER UMRÆÐA UM DÓMSTÓLA OG STÖRF ÞEIRRA? HVAÐA ÁHRIF GETUR HÚN HAFT? 3. HVAÐA TRAUST HAFA FJÖLMIÐLAR? HVERNIG HAGA ÞEIR SKRIFUM SÍNUM? 4. ÞARF AÐ BREGÐAST VIÐ AUKNUM SKRIFUM FJÖLMIÐLA UM DÓMSMÁL? 5. HVAÐ MÁ GERA TIL AÐ VIÐHALDA OG BÆTA ÍMYND DÓM- STÓLA? 6. NIÐURLAG 1. INNGANGUR í eftirfarandi grein er rætt um umfjöllun fjölmiðla um dómsmál og nauðsyn þess að dómstólar og dómsmálayftrvöld gefi gaum að auknum áhuga fjölmiðla á dómsmálum í þeim tilgangi að verja og bæta ímynd dómstólanna. Vissulega ættu verk dómstólanna og umbætur á réttarfarslöggjöf að vemda ímynd dóm- stólanna, en margt bendir til þess að þetta sé ekki nóg, meira þurfi til að koma. Spurt er því hvort breytt afstaða réttarkerfisins gagnvart fjölmiðlum, ásamt auk- inni aðstoð við fréttaöflun og kynningarstarfsemi, geti komið að notum. Bent er á nokkur atriði sem hugsanlega geta komið að gagni. Lögð er þó áhersla á að dómarar verði að gæta þess að láta ekki umræðu í fjölmiðlum hafa bein áhrif á störf sín og verði að sýna styrk gagnvart umhverfinu. Greinin er að mestu samhljóða framsöguerindi höfundar á 35. norræna lög- fræðingamótinu í Osló 18. - 20. ágúst 1999. 287
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.