Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1999, Page 39

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1999, Page 39
3.5 Skylduvamarþing 3.5.1 Almennt 3.5.2 Mál um réttindi yfir fasteign 3.5.3 Mál um innri málefni félaga eða annarra lögpersóna 3.5.4 Mál um gildi skráninga í opinberar skrár 3.5.5 Mál sem varða skráningu eða gildi einkaleyfa, vörumerkja, mynstra eða annarra svipaðra réttinda sem tilkynna þarf eða skrá 3.5.6 Mál um fullnustu dóma 3.6 Samningsvamarþing 3.6.1 Almennt 3.6.2 Almenn skilyrði fyrir beitingu 17. gr. 3.6.3 Formskilyrði 3.6.3.1 Almennt 3.6.3.2 A-liður 3.6.3.3 B-liður 3.6.3.4 C-liður 3.6.3.5 Aðili á heimili í Lúxemborg 3.6.4 Efnislegt gildi samnings um varnarþing 3.6.5 Réttaráhrif samnings um varnarþing 3.6.6 Undantekningar frá samningsfrelsi 3.6.7 Þegjandi samkomulag um varnarþing 3.7 Könnun á vamarþingi og því hvort mál sé tækt til meðferðar 3.8 Litis pendens og skyldar kröfur 3.9 Bráðabirgða- og tryggingarráðstafnir 4. SAMANTEKT 1. INNGANGUR Með lögum nr. 68/1995 um Lúganósamninginn um dómsvald og um fulln- ustu dóma í einkamálum var samningnum og þeim þremur bókunum sem hon- um fylgja veitt lagagildi á fslandi, en sjálfur samningurinn er birtur sem fylgi- skjal með lögunum. Eins og yfirskrift laganna ber með sér er Lúganósamning- urinn fjölþjóðlegur samningur annars vegar um dómsvald og hins vegar um fullnustu dóma í einkamálum. Lúganósamningnum er skipt í átta hluta. í I. hluta er gildissviðið afmarkað. Því næst eru í II. hluta vamarþingsreglurnar. Þá eru reglur um viðurkenningu og fullnustu dóma í III. hluta. í IV. hluta eru reglur um opinberlega staðfest skjöl og réttarsáttir. Þá eru almenn ákvæði í V. hluta og bráðabirgðaákvæði VI. hluta. Þessu næst er í VII. hluta fjallað um afstöðuna til Brusselsamningsins og ann- arra samninga og í VIII. hluta eru lokaákvæði. Meginmarkmið þessarar greinar er að skýra varnarþingsreglur Lúganósamn- ingsins, en fullyrða má að þær séu kjami hans. Öðrum hlutum samningsins verður að mestu haldið utan umfjöllunarinnar, en þó verður gerð nokkur grein fyrir gildissviði samningsins og afstöðu hans til annarra samninga. í því yfirliti 319
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.