Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1999, Qupperneq 45

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1999, Qupperneq 45
2.4.2 Landfræðilegt gildissvið og gildistaka I 60. gr. er ítarlega mælt fyrir um landfræðilegt gildissvið Lúganósamnings- ins. Þar kemur fram hvaða ríki geti orðið aðilar að samningnum. Þá er í 61. og 62. gr. kveðið á um undirritun og fullgildingu annars vegar og aðild hins vegar. Samkvæmt a-lið 60. gr. geta þau riki sem falla undir eftirtalda liði orðið aðilar að samningnum: a) ríki sem eru aðilar að ESB eða EFTA þegar samningurinn er lagður fram til undirritunar, b) ríki sem gerast aðilar að ESB eða EFTA eftir að samningurinn er lagður fram til undirritunar og c) ríki sem boðin verður að- ild í samræmi við b-lið 1. mgr. 62. gr., þ.e. „þriðju ríki".25 Gildistökuákvæði Lúganósamningsins er að finna í 54. gr. Meginreglan er sú að ákvæðum samningsins skuli einungis beita um dómsmál, sem höfðuð eru, og um opinberlega staðfest skjöl sem gefin eru út eftir að samningurinn öðlast gildi í dómsríkinu og þegar krafist er viðurkenningar eða fullnustu á dómi eða opin- berlega staðfestu skjali í því ríki sem beiðni er beint til, sbr. 1. mgr. 54. gr. Hins vegar ber að beita reglum samningsins um dómsmál sem er höfðað eftir gildis- töku hans, enda þótt lögsaga dómstóls byggist á varnarþingssamningi sem aðil- ar hafa gert sín á rnilli fyrir gildistöku samningsins.26 2.5 Túlkun27 Bókun nr. 2 við Lúganósamninginn varðar samræmda túlkun samningsins. Mjög mikilvægt er að dómstólar samningsrtkjanna túlki samninginn með sem líkustum hætti. Að öðrum kosti er hætt við að aðilar dómsmála, hvor í sínu aðildarríkinu, stæðu ekki jafnt að vígi. Hér verður að hafa í huga þann tilgang samningsins að koma á „frjálsri hreyfingu" dóma í einkamálum með því að óheimilt er að endurskoða erlendan dóm að efni til þegar tilteknar forsendur eru fyrir hendi.28 I 1. gr. bókunar nr. 2 er tekið fram að dómstólar hvers samningsríkis skuli, þegar þeir beita og túlka ákvæði samningsins, „taka réttmætt tillit til“ þeirra meginsjónarmiða sem fram koma í dómsúrlausnum annarra samningsríkja sem 25 Eins og ráða má af b-lið 62. gr. eru skilyrðin fyrir aðild þriðju ríkja ströng. Þetta var án efa erfið- asta úrlausnarefni sérfræðinganefndarinnar sem vann að samningu Lúganósamningsins. Sjá P. Jenard og G. Möller: „Report on the Convention on jurisdiction and the enforcement of judge- ments in civil and commercial matters done at Lugano on 16 September 1988“. Official Journal of the European Communities 1990 C 189, bls. 57 (bls. 83). 26 Sjá mál 25/79 Sanicentral gegn Collin [1980] ECR 3807. Sú staða getur einnig komið upp að vamarþingssamningur sem var ógildur samkvæmt lögum þess lands þar sem hann var gerður verði gildur samkvæmt Lúganósamningnum ef hann er í samræmi við 17. gr. samningsins og mál er höfðað fyrst eftir að samningurinn var fullgiltur. Með sama hætti getur aðstaðan verið sú að vam- arþingssamningur, sem í upphafi var gildur, missi gildi sitt þegar Lúganósamningurinn er staðfestur þar sem hann uppfyllir ekki lengur skilyrði 17. gr. 27 Sjá nánar Stefán Már Stefánsson: „Samræmd túlkun Luganosamningsins“. Tímarit lögfræð- inga, 2. hefti 1993, bls. 33 o.áfr., þar sem hann fjallar um meginatriðin varðandi túlkun samnings- ins. 28 Stefán Már Stefánsson: „Samræmd túlkun Luganosamningsins", bls. 34. 325
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.