Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1999, Qupperneq 63

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1999, Qupperneq 63
ræða ákveðið lágmarks sjálfstæði.97 Rétt er að taka fram að ekki er talið heimilt að styðjast við þetta vamarþing í málum útibús og aðalstarfsemi.98 Þá er Ijóst af dóminum í Somafer málinu að ákvæðið hefur verið túlkað þröngt. Mál 33/78 Somafer gegn Saar-Ferngas [1978] ECR 2183. Evrópudómstóllinn benti á þrjár tegundir mála sem teljast vera „vegna ágreinings, sem stafar af rekstri útibús, um- boðsskrifstofu eða svipaðrar starfsemi“. í fyrsta lagi ágreining um réttindi eða skyldur í tengslum við eiginlegan rekstur viðkomandi útibús, umboðsskrifstofu eða svipaðrar starfsemi, svo sem ágreining um leigumála húsnæðis sem starfsemin hefur komið sér fyr- ir í eða um ráðningu starfsmanns sem ráðinn er til starfa þar á staðnum. I öðru lagi ágrein- ing um þær skuldbindingar sem hin rekstrarlega bækistöð hefur tekist á hendur fyrir hönd aðalstarfseminnar og sem á að efna í samningsríki því þar sem bækistöðinni hefur verið komið fyrir. I þriðja lagi ágreining um skuldbindingar utan samninga sem leiðir af þeirri starfsemi er útibú, umboðsskrifstofa eða svipuð starfsemi hefur tekist á hendur vegna aðalstarfseminnar á þeim stað þar sem bækistöðinni hefur verið komið fyrir. 3.3.7 Varnarþing í máluni fjárvörslusjóða Samkvæmt 6. tölul. 5. gr. er heimilt að höfða mál gegn stofnanda, vörslu- manni eða rétthafa fjárvörslusjóðs, sem stofnaður hefur verið á grundvelli laga eða með skjali eða munnlegum gemingi sem staðfestur er skriflega, fyrir dómstóli í því samningsríki þar sem sjóðurinn á heimili. Þetta ákvæði er sett af tilliti til bresks og írsks réttar, en þar hafa svokallaðir fjárvörslusjóðir (trusts) mikla raunhæfa þýðingu. Sjá nánar kafla 3.2.3.99 3.3.8 Varnarþing í sjóréttarmálum 3.3.8.1 Almennt I Lúganósamningnum og bókunum eru vamarþingsreglur í sjóréttarmálum í 7. tölul. 5. gr., 6. gr. A og V. gr. b bókunar nr. 1, auk 54. gr. A. Þar sem þessum reglum sleppir verður öðrum reglum samningsins beitt um þessi mál. Reglurnar koma í stað vamarþingsreglna í landsrétti sem varða sjóréttarmál, svo fremi sem varnaraðili á heimili eða fastan dvalarstað í sanmingsríki. Þetta gildir þó ekki ef varnarþingsreglur landsréttar byggjast á heimild í alþjóðlegum samningi sem gengur fyrir Lúganósamningnum, sbr. 57. gr. hans.100 Algengt er í sjórétti að byggja vamarþing á kyrrsetningu skips. Slíkri kyrr- setningu verður að fylgja eftir með staðfestingarmáli og máli þar sem dæmt er efnislega um ágreininginn. Þar sem flest ríki ESB höfðu þegar staðfest alþjóða- samning um kyrrsetningu hafskipa sem undirritaður var í Brussel 10. maí 1952 taldi sérfræðinganefndin ekki ástæðu til þess að setja sérstakar reglur um vamarþing í sjóréttarmálum. Þá var samstaða um það að þau ríki ESB, sem ekki 97 Cheshire & North: Private Intemational Law, bls. 305. 98 Peter Arnt Nielsen: Intemational privat- og procesret, bls. 168. 99 Sjá nánar Cheshire & North: Private International Law, bls. 305; Peter Schlosser: OJ 1979 C 59, bls. 105-108; O'Mallev & Lavton: European Civil Practice, bls. 439-441. 100 Sjá um danskan rétt Öle Færge og Henrik Fastholm: UfR 1995 B, bls. 102 o.áfr. 343
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.