Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1999, Síða 64

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1999, Síða 64
voru aðilar að þeim samningi, myndu staðfesta hann.101 Þessi alþjóðasamningur hefur að geyrna reglu í 7. gr. sem veitir dómstólum í þeim ríkjum, þar sem kyrr- setning hefur farið fram, lögsögu til þess að dæma um sjóréttarlegu kröfuna. í viðræðum sem fóru fram árið 1978 í tilefni af aðild Breta að Brusselsamning- num voru svo sett ákvæðin í 7. tölui. 5. gr. og 6. gr. A. 3.3.8.2 Björgunarlaunamál 17. tölul. 5. gr. er fjallað um ágreining um björgunarlaun vegna björgunar farms eða farmgjalds. Samkvæmt ákvæðinu er heimilt að lögsækja mann vegna ágrein- ings um greiðslu launa, sem krafist er vegna björgunar í þágu farms eða farm- gjalds, fyrir þeim dómstóli þar sem kyrrsetning fannsins eða fanngjaldskröfunnar a) hefur verið gerð til tryggingar á þeirri greiðslu, eða b) hefði mátt fara fram en ábyrgð eða önnur trygging hefur verið sett. Það er þó forsenda fyrir því að ákvæðið eigi við að því sé haldið fram að vamaraðili eigi til réttar að telja í farminum eða fanngjaldskröfunni eða að hann hafi átt til slíks réttar að telja þegar björgunin varð. Regla þessi á sér fyrirmynd í enskum rétti. Þar er reglan sú að með tilliti til björgunarlauna skapast varnarþing við þann dómstól þar sem sá sem bjargar hefur fengið kyrrsetningu í farminum sem bjargað var eða í kröfu fannflytjanda til farmgjalds.102 Þetta er reyndin þegar einungis skal greiða farmgjaldið því aðeins að farmurinn hafi komist örugglega til losunarhafnar. Af 7. tölul. 5. gr. leiðir í þessum tilvikum að björgunarmanni er ekki nauðsynlegt að höfða mál um hinn efnislega rétt við dómstól í samningsríki þar sem útgerðarnraður eða farmeigandi eiga heimili. Reglan tekur einungis til kyrrsetningar í farminum eða farmgjaldinu, en ekki til kyrrsetningar í skipinu. Enda þótt ekki sé það berum orðum tekið fram hefur reglan verið skýrð svo að einungis sé heimilt að beita 7. tölul. 5. gr. ef sjóveð er fyrir kröfunni og krafan byggist ekki á björg- unarsamningi.103 3.3.8.3 Takmörkun ábyrgðar útgerðarmanns I 6. gr. A er ákveðið að dómstóll í samningsríki sem hefur dómsvald sam- kvæmt Lúganósamningnum í málum um ábyrgð sem stafar af notkun eða rekstri skips hafi einnig dómsvald í málum um takmörkun þessarar ábyrgðar.104 Akvæði 6. gr. A verður einungis beitt í sjálfstæðu máli útgerðarmanns gegn kröfuhafa vegna takmörkunar ábyrgðar. Tekur reglan því ekki til málshöfðunar 101 Peter Schlosser: OJ 1979 C 59, bls. 108. Sjá nánar um samninginn Tonje Fisknes: Lugano- konvensjonen og dens betydning i sjdrettslige tvister. Marius nr. 182. Osló 1991, bls. 92-97. 102 Peter Schlosser: OJ 1979 C 59, bls. 108. 103 Sjá nánar Peter Schlosser: OJ 1979 C 59, bls. 109. Allan Philip: EU-IP, bendir á að þetta sé hvergi orðað í samningstextanum og verði því tæplega fallist á þennan skilning. Hann bendir á að samkvæmt 61. gr. dönsku siglingalaganna sé sjóveðréttur í farminum vegna björgunarlauna, en ekki sé lengur hægt að fá sjóveðrétt í farmgjaldinu. Sama regla gildir í íslenskum rétti, sbr. 204. gr. siglingalaga nr. 34/1985. 104 Sjá nánar um ákvæðið Peter Schlosser: OJ 1979 C 59, bls. 109-110; O'Malley og Layton: European Civil Practice, bls. 454 o.áfr; Allan Philip, EU-IP, bls. 62 o.áfr. 344
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.