Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1999, Qupperneq 68

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1999, Qupperneq 68
þess að gagnstefna, án tillits til þess hvort vamaraðili eigi heimili í samn- ingsríki.116 Þá er heimilt að beita ákvæði 3. tölul. 6. gr. án tillits til þess á hvaða grundvelli varnarþing í aðalsök er byggt, en hinu sama gegnir um 2. tölul. 6. gr., sbr. hins vegar 1. tölul. 6. gr.117 í Danvœrn málinu118 var því slegið föstu að 3. tölul. 6. gr. taki einungis til gagnkröfu í máli til sjálfstæðs dóms. Heimildin nær hins vegar ekki til þess þeg- ar varnaraðili hefur einungis uppi kröfu til skuldajafnaðar, enda feli það ein- ungis í sér varnir gegn aðalkröfu sóknaraðila. Evrópudómstóllinn vísaði m.a. til þess að í frönskum, enskum, þýskum og ítölskum rétti væru sjálfstæð hugtök notuð yfir þessar tvær tegundir af gagnkröfum. Það færi því eftir landsrétti hvaða vamir mætti hafa uppi og hver væru skilyrði þeirra. Gagnkröfu sem einungis er gerð til skuldajafnaðar má því hafa uppi án tillits til skilyrðanna í 3. tölul. 6. gr. I íslenskum rétti er þessi heimild í 1. mgr. 28. gr. eml. Loks skal þess getið að varnarþingssamningur útilokar ekki beitingu 3. tölul. 6. gr., svo fremi sem uppfyllt er það skilyrði að aðalkrafa og gagnkrafa séu gagnkvæmar. Þó verður að gera þann fyrirvara að það stríði ekki gegn berum orðum eða markmiði varnarþingssamningsins að taka gagnkröfuna til meðferð- ar með þessum hætti.119 3.3.12 Fasteignavarnarþing Ef vamaraðili er lögsóttur vegna réttinda yfir fasteign samkvæmt 16. gr. skal höfða málið fyrir dómstóli þar sem fasteignin er. Samkvæmt 4. tölul. 6. gr. má við slíka kröfu bæta öðrum kröfum um réttindi yfir fasteign sem sameina má því máli sem fyrir er, þ.e. ef kröfur eru samrættar.120 Reglan hefur það að mark- miði að sameina mál um annars vegar persónulega skuld og hins vegar um rétt- indi yfir fasteign.121 Þegar tiltekinn aðili á veðrétt í fasteign, veðhafi, eru aðstæður oft þær að eig- andi fasteignarinnar, veðþolinn, er persónulega ábyrgur fyrir veðskuldinni. Þess vegna er heimilt í mörgum samningsríkjunum að sameina kröfuna um persónu- lega skuld veðþolans og mál varðandi fullnustu á veðkröfunni. Þetta gerir að sjálfsögðu ráð fyrir því að dómstóllinn, þar sem fasteignin er, eigi einnig lög- sögu í málum um persónulega skuld fasteignareigandans.122 116 P. Jenard: OJ 1979 C 59, bls. 28. 117 Sjá t.d. Stein Rognlien: Luganokonvensjonen, bls. 162. 118 Sjá mál C-341/91 Danvœrn gegn Ouerbeck [1995] ECR 1-2053. 119 Sjá mál 23/78 Meeth gegn Glacetal [1978] ECR 2133. 120 Alþt. 1995, A-deild, bls. 2563. Þar er tekið sem dæmi að hafi ítalskur maður dvalist um nokkurt skeið í íbúð hér á landi sem hann telur sig einan eiga og Islendingur telur sig einnig eiganda íbúðarinnar getur sá síðarnefndi höfðað mál hér á landi og krafist viðurkenningar á eignarrétti sínum. í þessu máli gæti Islendingurinn einnig gert kröfu um endurgjald fyrir leigu í þann tíma sem Italinn dvaldist í íbúðinni. 121 Sjá t.d. Lennart Pálsson: Bryssel- och Luganokonventionema, bls. 114. 122 P. Jenard og G. Möller: OJ 1990 C 189, bls. 74. 348
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.