Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1999, Side 91

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1999, Side 91
Lúðvík Emil Kaaber er héraðsdómslögmaður í Reykjavík og löggiltur dómtúlkur og skjalaþýðandi íensku Lúðvík Emil Kaaber: ENN AF SKRÍMSLINU I 2. tölublaði þessa rits, sem út kom nú í sumar, er grein eftir Vilhjálm Árna- son, prófessor í heimspeki, er ber yfirskriftina „Hvað er ranglátt við kvótann?“. Greinin virðist vera eins konar mótvægi við greinar annarra, sem hér og víðar hafa verið birtar, er annað hvort sjá ekkert athugavert við fiskveiðistjórnkerfið, eða beinlínis vegsama það, tildrög þess og afleiðingar. Hún var hressandi lesn- ing eftir allt það frukt og kóf. Enginn er ég heimspekingur. Mér skilst þó að hver sá sem pæla vill í hlutun- um geti ekki farið alveg varhluta af þeim fræðum, því vissulega hafa skoðanir heimspekinga, prófmanna og próflausra, mótað viðhorf okkar allra, og þjóðfé- lagsgerðina líka. Þær athugasemdir, sem mig langar til að koma með, grein Vil- hjálms til fyllingar, byggjast því einfaldlega á skoðunum mínum um þjóðfélags- mál. En skoðanir manna á atburðum og álitaefnum í samfélaginu hljóta líka að mótast af lögfræðinámi og lögfræðistörfum, fyrir þá sem að slíku búa. Fisk- veiðistjómkerfið er að mínu áliti eitt af merkjum þróunar, sem fór að gæta fljót- lega eftir lýðveldisstofnun, en eitt mest áberandi einkenni hennar eru ýmis frá- vik frá hinni formlegu stjórnskipun, samhliða og í kjölfar þess að handhafar opinbers valds fela hópum eða stofnunum, sem að nafninu til standa utan hins opinbera, að annast störf sem hinum opinberu aðilum ber að annast. Það er bagalegt að sú þróun skuli ekki vera almennt rædd, því að það kann að vera al- varlegt sjúkdómseinkenni, ef mikilvæg þjóðfélagsmál eru bannhelg. En óttist ekki - hér verður aðeins að því vikið á mjög takmarkaðan hátt. Ég byggi á því áliti, sem ég held að sé mjög algengt meðal vesturlandabúa á síðari öldum, að allir borgarar í sama landi eigi að lúta sömu reglum í efna- hagslegri starfsemi sinni. Því megi ekki veita sumum forgang umfram aðra, og ef einhver vill stunda tiltekna atvinnu, þá megi ekki leggja hindranir í götu 371
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.