Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.2002, Qupperneq 23

Tímarit lögfræðinga - 01.10.2002, Qupperneq 23
í þessu atriði er það því skoðun mín: A meðan allir voru nafnlausir, voru engin sérstök vandamál uppi um árekstur tjáningarfrelsis og friðhelgi einkalífs. Eftir að nafni hins sýknaða var ljóstrað upp, og stefnda þar með auðkennd, gat sú staðreynd ekki ein út af fyrir sig takmarkað tjáningarfrelsi áfrýjanda. 7. RÖKSTUÐNINGUR HÆSTARÉTTAR í EINSTÖKUM ATRIÐIUM I forsendur réttarins vantar mjög veigamikil atriði: A hverju byggðist afmörkun réttarins á tjáningarfrelsi áfrýjanda annarsvegar og friðhelgi stefndu hinsvegar? Hæstiréttur sagði: Réttur stefndu til friðhelgi einkalífs og æruvemdar verður í þessu efni að ganga framar rétti áfrýjanda til að viðhafa þessi ummæli um hana í almennri umræðu.27 í H 1999 857 hafði rétturinn sagt, að: I málinu [væru] ekki í húfi neinir slíkir hagsmunir, sem réttlætt geti að gengið sé svo harkalega á friðhelgi einkalífs eins og hér var gert ... Af þessu má draga þá ályktun, að tjáningarfrelsinu kunni að verða beitt í svo mikilvægum málum, að jafnvel viðkvæmustu hagsmunir friðhelgi einkalífs kunni að verða að víkja. í málinu nr. 306/2001 hafði rétturinn tekið fram, að ummæli áfrýjanda hefðu fallið í umræðu um mikilsverð málefni, sem ekki vörðuðu eingöngu skjólstæðing hans, heldur og mikilsverða almannahagsmuni. Þrátt fyrir þetta skýrir rétturinn ekki hvemig mat hans fór fram. 27 í niðurstöðu Hæstaréttar er vísað til þess, að eftirfarandi ummæli áfrýjandans hefðu falið í sér ólögmæta meingerð gagnvart stefndu: „Þetta voru auðvitað kringumstæður sem gátu falið í sér skýringu á því hvers vegna rangar sakir komu ffam og gátu líka falið í sér eins konar réttlætingar stútkunnar gagnvart sjálffi sér fyrir því að koma fram með þær ásakanir. — viðurkennt í fræðum um rangar sakargiftir að þetta sé eitt af einkennum á þeim... blasti það auðvitað við að viðurkenning ákærða á því að hafa misboðið dóttur sinni ... getur hafa orðið fóður hennar í þessar ásakanir. Þetta getur hafa magnast upp af kringumstæðum málsins. Eftir að af stað er farið er kannski engin leið til baka. Það kemur hvatning frá umhverfinu því auðvitað... allir sem nálægt málinu koma fyllast samúð með henni og reyna að greiða fyrir henni og framburði hennar.... Málið þarf ekki að vera svo einfalt að stúlkan sé einfaldlega blygðunarlaust að skrökva þessum sökum upp á föður sinn ... kann hún að hafa fengið fóður í ásakanir sínar í því sem hann hafði áður viðurkennt. Hún fann að hann var sakbitinn ... Svo koma þessar hvatningar allar saman og það verður erfitt að bakka... það sem hún eykur í frásagnir sínar kunni að þróast þannig að hún sé meira og minna farin að trúa því sjálf. Allt mun þetta vera þekkt úr þessum fræðum“. 217
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.