Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.2002, Qupperneq 53

Tímarit lögfræðinga - 01.10.2002, Qupperneq 53
Ákvæði þessu er glögglega ætlað að tryggja að félagið sinni upplýsinga- skyldu í framtíðinni, en eins og áður er rakið er eitt meginsjónarmiðið að baki opinberri skráningu verðbréfa að útgefandinn fullnægi upplýsingaskyldu í sam- ræmi við lög. Samkvæmt ákvæðinu verður kauphöll að leggja mat á hæfni stjómenda félagsins að þessu leyti. Erfitt er að gefa einhverjar viðmiðanir um það hvað ráði úrslitum um þetta mat en ljóst er að flekklaus starfsferill stjómenda skiptir máli. I þessu samhengi má benda á að í hlutafélagalögum er mælt fyrir um ýmis hæfisskilyrði stjómarmanna í hlutafélögum. Eitt af þeim skilyrðum sem nefnd eru í 66. gr. hl. er að stjómarmenn og framkvæmdastjórar mega ekki hafa hlotið dóm fyrir refsiverðan verknað á síðustu þremur árum fyrir brot samkvæmt almennum hegningarlögum, lögum um hlutafélög eða einkahlutafélög, lögum um bókhald eða ársreikninga, lögum um gjaldþrot eða lögum um opinber gjöld. Hugsanlega myndi stjóm kauphallar gera auknar kröfur að þessu leyti, t.d. að fimm ár eða meira skyldu líða frá þess háttar dómi. Þá væri hugsanlegt að tekið yrði tillit til sambærilegrar aðstöðu hjá lykilstarfsmönnum. Þá gæti sú aðstaða að bú stjómanda eða fyrirtækis, seni hann hefur stjómað, hafi verið tekið til gjald- þrotaskipta, einnig leitt til þess að skilyrði teldist ekki vera uppfyllt. Að því er varðar kröfuna um upplýsingakerfi er ljóst að fyrirtækið þyrfti að vera búið öflugu bókhalds- og fjármálakerfi þannig að stjómendur hafi góðan aðgang að upplýsingum um félagið frá einum tíma til annars. Stjómendur verða að geta haft skilvirka og góða yfirsýn yfir fjármál félagsins til þess að geta sinnt upplýsingaskyldum útgefandans. Að öðru leyti en því sem að ofan greinir er það undir heildstæðu mati stjómar KÍ á þessum þáttum komið hvort skilyrði þetta sé uppfyllt. d) Félagið þarf að vera rekstrarvænlegt Samkvæmt ákvæði 2. mgr. 7. gr. reglna KÍ nr. 2 þarf félagið að vera rekstrar- vænlegt. Með þessu skilyrði er átt við að starfsemi félagsins þurfi að vera líkleg til þess að skila hagnaði þannig að fjárfestar fái viðunandi ávöxtun á fjárfest- ingu sinni. Ljóst er að mat þetta er mjög vandasamt. Horft mun til rekstrarár- angurs félagsins á undangengnum ámm svo og til rekstraráætlana þess. Gera má ráð fyrir að félög, sem ekki hafa verið að skila ásættanlegum rekstrarárangri næstu ár á undan, muni vart sækja um skráningu vegna þessa skilyrðis, þannig að í raun muni ekki reyna mikið á beitingu þess.39 Ólíklegt er að skráningu verði hafnað á grundvelli þessa skilyrðis nema áætlanir félags þyki óraunhæfar og fyrri rekstrarárangur slakur. Athuga ber þó að ekki er skilyrði að félag hafi skilað hagnaði fyrir skrán- ingu. Mörg dæmi eru um að nýsköpunarfyrirtæki, eins og t.d. de CODE Genetics Inc., séu skráð á markað áður en þau skila hagnaði. Sama gildir um hlutabréfa- 39 Hér má geta þess að fyrirtækið Básafell hf., sem stundaði útgerð og fiskverkun, óskaði eftir afskráningu hlutabréfa sinna eftir að mikið tap hafði orðið á rekstri. Þá skipti máli að nýr hluthafi í félaginu hafði keypt upp verulegan hluta hlutafjár félagsins. 247
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.