Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.2002, Qupperneq 67

Tímarit lögfræðinga - 01.10.2002, Qupperneq 67
Ljóst er að grundvöllur ábyrgðarinnar ræðst að verulegu leyti af þeim skyld- ura sem hvíla á viðkomandi aðila og er því rétt að byrja á að skoða nánar hvaða skyldur það eru sem hver aðili um sig hefur við gerð skráningarlýsingar. 14.3 Hverjir eru ábyrgir og hverjar eru skyldur þeirra? 14.3.1 Skyldur félagsstjórnar útgefanda Aður er rakið að meginábyrgð á gerð skráningarlýsingarinnar hvílir á stjóm félagsins. Þetta þýðir að það eru stjómarmennimir sem einstaklingar sem bera ábyrgðina. Til viðbótar þeim skyldum sem hvfla á stjórninni skv. 1. mgr. 18. gr. skráningarreglugerðar nr. 434/1999 ber henni samkvæmt 2. mgr. 18. gr. að lýsa því yfir í skráningarlýsingunni að upplýsingarnar í skráningarlýsingunni séu eftir bestu vitund hennar í samrœmi við staðreyndir og að engu mikilvœgu atriði sé sleppt, sem áhrif getur haft á mat á útgefanda og verðbréfum hans. I þessum orðum ákvæðisins felast þær kröfur sem gerðar verða til upplýsinga í skráningarlýsingu. Samkvæmt þessu em skyldur stjómarmanna fyrst og fremst að afla upplýsinga í skráningarlýsinguna um öll mikilvæg atriði sem geta haft áhrif á mat á útgefanda og verðbréfum. í annan stað ber stjómarmönnum að staðfesta hvort upplýsingamar í skráningarlýsingunni séu réttar eftir þeirra bestu vitund. Nefna má hér til skýringar niðurstöðu undirréttar í svokölluðu Hafniamáli, sem reifað er hér á eftir, en þar voru tveir stjómarmenn sýknaðir þar sem þeir höfðu ekki haft vitneskju um rangar upplýsingar. Þeir höfðu ein- göngu unnið hjá félaginu í einn mánuð og undirbúningur skráningarlýsingar var langt kominn þegar þeir hófu störf.58 Auk þess að fylgja leiðbeiningum í við- aukum um efnisþætti skráningarlýsinga verða samkvæmt þessu að koma fram öll mikilvæg atriði sem geta haft áhrif á mat á útgefandanum og verðbréfunum. Skýring á þessum mælikvarða er oft á tíðum erfið en hún ræðst af sambærileg- um sjónarmiðum og liggja að baki ákvæði 24. gr. kauphallalaga nr. 34/1998 um viðvarandi upplýsingaskyldu útgefenda. Við skýringuna verða rnenn að hafa til hliðsjónar ákvæði 1. mgr. 21. gr. kauphallatilskipunar nr. 2001/34/EC,59 en þar eru þessar upplýsingar skilgreindar nánar. Þótt skyldurnar sem lagðar eru á stjómarmennina séu í raun mjög umfangs- miklar og krefjist þess að menn leggi mikla vinnu í að ganga úr skugga um að fullnægjandi upplýsingar komi fram í skráningarlýsingunni, er framkvæmdin sú að stjómannenn láta aðra aðila um þessa vinnu að mestu leyti. Algengt er að stjórnarífundir í stærri hlutafélögum séu haldnir einu sinni í mánuði og í fáeinar klukkustundir í senn. Miðað við venjur í starfi stjórnarmanna er útilokað að þeir 58 Sjá hér dóm í máli Hæstaréttar Danmerkur í máli nr. 479/1999 sem kveðinn var upp þarm 28. júní 2002. Upplýsingar um dóminn er að finna á heimasíðu réttarins http://www.hoejesteret.dk. Dómur undirréttar (Sp- og Handelsret) er frá 2. september 1999 í sameinuðum málum H-0003-97 og H-0069-97 (FDE 1999:1766). 59 Sjá Official Joumal of the European Communities 2001 (L184), bls. 1 og lið 24 í Annex IX við Samninginn um Evrópska efnahagssvæðið sbr. lög nr. 2/1993. 261
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.