Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.2002, Side 75

Tímarit lögfræðinga - 01.10.2002, Side 75
sem hann hefur samkvæmt lögum. Óvíst er hvort skyldur framkvæmdastjóra samkvæmt hlutafélagalögum og samþykktum félags, sbr. 134. gr., fari alltaf saman við skyldur stjómar skv. 18. gr. skráningarreglugerðar nr. 434/1999. Að því marki sem framkvæmdastjóri hefur skyldur til þess að aðhafast eitthvað samkvæmt hlutafélagalögum eða samþykktum félags er sýnt að gerðar verða strangar kröfur til hans um að hann sýni aðgæslu við útfærslu verkefnisins. 14.2.7 Ábyrgð kauphalla Eins og áður hefur komið fram er framkvæmdin sú við gerð skráningar- lýsinga hjá Kauphöll íslands hf. að starfsmenn verðbréfaþingsins fara yfir skráningarlýsingar og gera við þær athugasemdir eftir því sem þurfa þykir. Er þessi framkvæmd í samræmi við það sem tíðkast við skráningu í mörgum öðrum kauphöllum.71 111. gr. kauphallalaga nr. 34/1998 er hlutverk kauphallar skilgreint. Meginþættimir eru þessi: • að annast opinbera skráningu verðbréfa og setja reglur um skráningarhæfni. • stuðla að gegnsæi í viðskiptum með skráð verðbréf. • gæta þess að jafnræði sé með aðilum í viðskiptunum. • tryggja öryggi í viðskiptum. • eftirlit með útgefendum skráðra verðbréfa. • setning siðareglna. Af þessu má ráða að kauphallir hafa það hlutverk að ganga úr skugga um að efni slaáningarlýsinga uppfylli almennt skilyrði laga. Af stöðu kauphalla er hins vegar ljóst að ekki verða gerðar sömu kröfur til þeirra og stjórnar og sér- fræðinga sem útgefandinn ræður til þess að útbúa skráningarlýsingu. Starfs- mönnurn kauphalla er ekki skylt að láta fara fram sjálfstæða áreiðanleika- könnun á útgefandanum til þess að tryggja að öllum atriðum sé haldið til haga í skráningarlýsingunni. Gera verður ráð fyrir að kauphallir beri a.m.k. ábyrgð á því að skráningarlýsingar uppfylli almennt séð þær viðmiðanir sem lög og reglur setja en beri ekki ábyrgð á því að allar upplýsingarnar séu réttar eða að allar upplýsingar hafi komið fram.72 Ef svo ber undir að starfsmenn kauphallar hafa fengið vitneskju um að tilteknar upplýsingar vanti í skráningarlýsinguna, og útgefandi ákveður að sleppa því að geta þeirra í skráningarlýsingunni, gæti 71 Við skráningu hlutabréfa í kauphöll í Bandaríkjunum fer Security and Exchange Commission ynjög ítarlega yfir skráningarlýsingar og hikar ekki við að fara fram á breytingar ef hún telur skrán- ingarlýsingu ekki uppfylla skilyrði með einhverjum hætti. Sjá hér vefslóðina http://www.sec.gov/. 72 Hjá danska fræðimanninum Erik Werlauff kemur fram sú skoðun að kauphallir hafi skyldu til þess að hafa eftirlit með því að gæði. innihald og réttmæti upplýsinga sé í lagi. Kemst hann einnig að þeirri niðurstöðu í umfjöllun sinni að kauphallir geti ekki undanþegið sig ábyrgð með yfir- lýsingum í tengslum við skiáningu. Erik Werlauff: Bprs- og kapitalmarkedsret, bls. 193-196. 269
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.