Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.2002, Qupperneq 100

Tímarit lögfræðinga - 01.10.2002, Qupperneq 100
jafnframt um skaðabótarétt og önnur skylcl atriði. Þar er í ítarlegu máli mælt fyrir um mjög margar þær tegundir samninga eða annars konar réttarsambanda, er tilheyra viðskiptalífi nútímans og skyldum sviðum, og sem lögbókarsmiðimir lögðu mikla áherslu á að festa með skýrum hætti í lög, er hæfðu vel rússneskum aðstæðum, en væru jafnframt í samræmi við tilteknar meginreglur þar að lútandi í löggjöf vestrænna þjóða, sem höfð var til hliðsjónar, eins og áður hefur verið getið um. Fyrst koma þá öll helstu atriði kauparéttar, en þó með sérstæðu sniði eftir okkar mælikvarða, því að þar eru m.a. ítarleg sérákvæði um sölu á orku og fyrirtækjum. Síðan er fjallað um skipti, þá um gjafageminga, leigusamninga, fjármögnunarleigu (e. financial leasing) og húsaleigu, vinnusamninga, verksamn- inga, hönnunarsamninga, samninga um rannsóknar- og tækniverkefni, þjónustu- samninga, flutningasamninga, lánssamninga, ýmis atriði bankaréttar og skyld svið fjármálalífs, geymslusamninga, vátryggingarsamninga, óbeðinn erindis- rekstur, umboðs- og umsýslusamninga af ýmsu tagi og fleiri sérhæfð efni, er tengjast tilteknum viðskiptasamningum eða öðru, svo sem veðmálum og happ- drættum. Þá eru í þessum meginhluta ítarleg ákvæði um almennan skaðabóta- rétt, þ.á m. vegna líkamstjóns (1064.-1101. gr.), og að lokum er fjallað um ólög- mætan ávinning (1102.-1109. gr.). Þriðji - og jafnframt hinn síðasti og yngsti - hluti lögbókarinnar, sem enn hefur verið lögtekinn,15 tekur yfir 1110.-1224. gr. Hann greinist í tvær deildir: fimmtu deild, er fjallar um erfðarétt (1110.-1185. gr), og sjöttu deild, er geymir heildstæð ákvæði um alþjóðlegan einkamálarétt (1186.-1224. gr.). I erfðaréttardeildinni er að sjálfsögðu bæði fjallað um lögerfðir og bréferfðir, en athygli vekur, að þar eru einnig margvísleg sérákvæði um erfðarétt að tilteknum tegundum verðmæta, t.d. nánar skilgreindum fyrirtækjum, bújörðum og lífeyri - og að lokum heiðursverðlaunum, medalíunt o.þ.h.! 3.4 Nánar um nokkur upphafsákvæði lögbókarinnar A þessum vettvangi eru ekki tök á að geta nánar um eða rekja einstök ákvæði lögbókarinnar umfram þau, sem birtast í hinum sextán fyrstu greinum hennar, en efnissviði þeirra greina verður hér lauslega lýst. Þessi ákvæði - eða a.m.k. sum þeirra - eru um margt sérstæð, ef höfð er hliðsjón af ýmsum öðrum kunnum lögbókum Evrópuþjóða, en eru þó skiljanleg og réttlætanleg í ljósi þess, að með þeim er verið að ganga milli bols og höfuðs á úreltum lagaháttum og lögð skýr áhersla á fráhvarf frá alkunnu regluverki sovétstjómarinnar, þar sem afar mikil höft voru lögð á frelsi einstaklinga og á hin borgaralegu réttindi þeirra. I hinni nýju lögbók er umfram allt byggt á frelsi manna til að ráðstafa réttindum sínum og skyldum - sem höfuðstefnu - og til að njóta þess frelsis. Skerðing á umræddu frelsi heyrir til undantekninga og verður að byggjast á skýrum fyrirmælum laga, sem sæta almennt þröngri túlkun eftir þeirri stefnu, sem nú er uppi í rússneskri lögfræði. í því sambandi skal á það minnt, að sum 15 Óvíst er, hvað verður um fjórða hlutann, sbr. það sem fyrr segir. 294
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.