Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.04.1967, Page 7

Árbók Háskóla Íslands - 01.04.1967, Page 7
5 n. Er vér heilsum nýju háskólaári, minnumst vér í virðingu og þökk látinna starfsmanna. Prófessor Níels Dungal, fyrrv. háskólarektor, andaðist skömmu eftir síðustu háskólahátíð, hinn 29. okt. 1965. Níels Dungal var kennari við Háskólann nálega 40 ár, fyrst dósent, en prófessor síðan 1932. Hann gegndi rektorsembætti 1936— 1939. Prófessor Níels Dungal var fjölgáfaður maður, mikilhæf- ur vísindamaður og fjörmikill og vekjandi kennari. Hann var atorkusamur framkvæmdamaður, svo sem vel lýsti sér í því stórvirki að koma upp húsnæði fyrir rannsóknarstofnun Há- skólans í meina- og sýklafræði á kreppuárunum. Veitti hann stofnuninni forstöðu af miklum dugnaði öll þau ár, sem hann var starfsmaður Háskólans. Rektorsembætti gegndi hann á þeim tíma, er háskólabyggingin var í smíðum, og munaði mik- ið um forystu hans. Eftir hann liggja margvísleg ritverk, og má tvímælalaust telja hann einn kunnasta vísindamann íslenzk- an á síðari árum, einkum vegna rannsókna hans á krabba- meini. Þá vildi ég minnast vígslubiskups, dr. Bjarna Jónssonar, er andaðist hinn 19. nóv. 1965. Séra Bjarni var prófdómandi við guðfræðideild frá stofnun Háskólans 1911 og allt til 1963, svo sem áður hefir verið rætt um hér á háskólahátíð, og er svo löng og dygg þjónusta við háskóla næsta einstæð. Vil ég að nýju mega láta í Ijós, hve mikils Háskólinn metur það, að hinn mikilhæfi vígslubiskup skyldi starfa hér við Háskólann um röskrar hálfrar aldar skeið af þeirri alúð og festu, sem auð- kenndi öll hans störf. Séra Bjarni var, sem kunnugt er, sæmdur doktorsnafnbót í guðfræði við Háskóla Islands árið 1941. Kristinn Ármannsson, fyrrv. rektor, dósent í grísku, andað- ist hinn 12. júní 1966. Hann var starfandi kennari við Háskól- ann allt til dánardægurs síns og hafði verið það síðan 1925 eða í 41 ár. Kristinn Ármannsson var fágætlega vandaður mað- ur, mikilhæfur kennari og drengskaparmaður í hvívetna. Aðal- starf sitt vann hann við Menntaskólann í Reykjavík, en hann
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.