Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.04.1967, Síða 22

Árbók Háskóla Íslands - 01.04.1967, Síða 22
20 vorri eins og er, að hér vantar fjölmargt til þess að aðstaða til rannsókna megi teljast viðhlítandi. Islendingar eiga því láni að fagna að eiga fjölda vel mennt- aðra sérfræðinga á flestum þeim sviðum, sem til greina kem- ur að fást við hér í Háskólanum. Ég held ekki, að neinn geti með sanngirni haldið því fram, að skortur sé á hugmyndum og tillögum frá hendi Háskólans manna um eflingu Háskólans. Það er hins vegar fjárskorturinn, sem hefir orðið ærinn fjötur um fót, sérstaklega um byggingaframkvæmdir og öflun bóka- kosts og tækja. Margt hefir áunnizt á síðustu árum, einkum um fjölgun starfsmanna. Fjárframlög til Háskólans á fjárlaga- frumvarpinu nýja hafa hækkað mikið frá fyrra ári, og er það þakkarvert. Á næstunni verða samdar víðtækar framkvæmdaáætlanir fyrir Háskólann til alllangs tíma eftir rækilega könnun á þeim stefnumörkum, sem setja á Háskólanum í framtiðarstarfi. Þegar þær áætlanir hafa verið samdar, mun það ásannast, sem forráðamenn Háskólans hafa sagt íslenzkri þjóð árum sam- an, að happdrættisféð — svo gott sem það er — verður aðeins brot af því fjármagni, sem Háskólinn þarf á að halda næstu ár og áratugi til byggingastarfsemi sinnar. Umræður um skólamál hér á landi snúast um of að ytri um- gerð skólamála. Umræðurnar horfa hins vegar sjaldan að hinu innra skólastarfi, hinu andlega lífi innan skólaveggja, — að vinnubrögðum skólanna, kennsluháttum, kennslu- og náms- tækni, kennslutækjum, félagslegri aðbúð að nemendum og kennurum, — tengslum nemenda og kennara, félagslífi nem- enda og hvað gera megi til að liðsinna nemendum í starfi og þroska og þjálfa hæfileika þeirra til að mannast félagslega, ef svo má að orði kveða. Þá skortir hér mjög umræður um stefnu- mörk í kennslu, og kennslutilhögun ber þessa óræk merki. Kennslutilhögun í háskólum í Evrópu, ekki sízt á Norður- löndum og Þýzkalandi, er reist á þeirri hugsun, að háskóla- nám sé að verulegu leyti sjálfsnám og að þroskavænlegast sé fyrir stúdenta að njóta mikils frjálsræðis í námi sínu. Á síð- ustu áratugum hefir að vísu verið vikið frá þessu, þ. á m. með
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.