Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.04.1967, Page 23

Árbók Háskóla Íslands - 01.04.1967, Page 23
21 því að setja því hömlur, hve löngum tíma menn geta varið til að skila einstökum hlutum námsins. Annað auðkenni á háskóla- námi síðustu áratuga er það, að kennslutilhögun hefir verið að miklu leyti með sama hætti fyrir alla þá, sem stundað hafa nám í tiltekinni grein, þótt að vísu komi þar til kjörgreinir á sumum sviðum. Þriðja auðkennið er svo, að þróunin hefir yfir- leitt horft í þá átt að auka sífellt námsefni og lengja námið. Ég hygg, að ekki sé um annað meir rætt nú við evrópska háskóla en þörfina á því að taka til gagngerðrar endurskoð- unar stefnumörk í háskólakennslu, kennslutilhögun og vinnu- brögð í háskólunum, bæði af hendi kennara og nemenda. Há- skólarnir eru mjög á hvörfum síðustu áratugina, aðsóknin hefir margfaldazt, vísindin verða æ umfangsmeiri, rannsóknar- starfsemi æ kostnaðarsamari. Fjölmennið við flesta háskóla nú á dögum skapar sérstök vandamál, stúdentar ná síður saman, og samneyti milli kennara verður æ minna. 1 þessu efni hefir háskóli vor sérstöðu, og vér eigum að notfæra oss til hlítar kosti fæðarinnar, sem eru margvíslegir bæði fyrir nemendur og kennara. Ágallinn við mannfæðina hér er hins vegar sá, að hætt er við að ekki skapist sú breidd í starfsemina, sem oft er talin nauðsynleg til að mynda hagstætt rannsóknarum- hverfi. Er yfirleitt talið, að öllu minni háskólar en þeir, sem hafa innan sinna vébanda um 4—5000 stúdenta, séu þess ekki umkomnir að skapa slíkt rannsóknarumhverfi, sem greint var, og skyldi þó forðast alhæfingar. 1 umræðunum um nýskipan námstilhögunar víða í Evrópu er það mjög haft á oddi, að greina beri milli mismunandi kennslu- og námsstiga í háskólunum, og yfirleitt virðist vera mikil tilhneiging hjá mönnum til að telja, að hið akademíska frelsi, að svo miklu leyti sem það snýr að stúdentunum, eigi ekki framtíðina fyrir sér. Er athyglisvert, að víða í löndum virðast háskólastúdentar sjálfir einnig vera þessarar skoðunar, en þeir telja, að þá hljóti hins vegar að koma til stóraukið liðsinni hins opinbera við stúdenta til þess að gera þeim fjár- hagslega kleift að einbeita sér að náminu. Frá hálfu háskól- anna er talið, að meginþörf sé á auknu liðsinni um kennslu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.