Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.04.1967, Side 31

Árbók Háskóla Íslands - 01.04.1967, Side 31
29 Sérfræðingurinn, sem veit æ meir um æ minna eða þrengra sérsvið, er ekki einhlítur í nútímaþjóðfélagi. Víðsvegar um heim verður mönnum sífellt Ijósara, hve mikils virði hin al- menna, víðtæka menntun er, samfara sérmenntuninni. Það er athyglisvert, að tækniháskólar og tæknideildir háskóla hafa á síðustu árum lagt stóraukna áherzlu á kennslu húmanískra fræða, og jafnframt hefir þeirri skoðun unnizt mjög fylgi, að þeir, sem stunda húmanísk fræði, eigi að sinu leyti að vita betri skil á náttúruvísindum en nú er. Reynið eftir mætti að færa yður í nyt færin, sem á því eru að efla almenna menntun yðar, og vil ég sérstaklega benda yður á að notfæra yður þá almennu fræðslu, sem kostur er á hér í Háskólanum, t. d. í tungu- málum, svo og að sækja fyrirlestra, sem m. a. gestir Háskól- ans erlendis frá flytja hér árlega. Ekkert er þroskasamlegra en glíman við erfið andleg við- fangsefni, tilraun manna til að fá sig fullreynda og þau sigur- laun, er menn finna, að þeir hafa náð fullum tökum á við- fangsefni. „Cogito ergo sum“ — hinn dásamlegi hæfileiki manna til að hugsa og brjóta til mergjar viðfangsefni er hin æðsta Guðs gjöf til manna, og þann hæfileika ber oss að þjálfa og þroska eftir mætti. Haldið ótrauð, ungu stúdentar, á bratta háskólanámsins og látið ekki bugast, þótt á móti blási. Minn- izt orða Sverris konungs: „1 flótta er fall verst." Vanhöld í námi eru of mikil hér við Háskólann, og ég vil sér- staklega benda á, að það er aðeins lítill hluti þeirra kvenna, sem hefja hér nám, er Ijúka námi. Er þessu ólíkt farið í ýms- um öðrum löndum, svo sem t. d. í Bandaríkjunum, Sovjet- ríkjunum og Finnlandi. Þjóðfélag vort þarfnast mjög aukins fjölda háskólamenntaðra kvenna á ýmsum sviðum, og leyfi ég mér að beina þessum ábendingum í vinsemd til yðar, ungu konur, er nú hafið setzt í Háskólann. Ég vil brýna fyrir yður öllum staðfestu og reglusemi í hví- vetna. Takið virkan þátt í félagsstarfsemi og auðgið og bætið félagslífið hér við skólann. Látið yðar getið að mannúð og samúð, „hvars þú bölvi kannt, kveð þú þér bölvi at“. Megi þekk- ingin verða yður líknstafir, en ekki meinstafir, hvati til at-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.