Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.04.1967, Page 32

Árbók Háskóla Íslands - 01.04.1967, Page 32
30 orku, góðvildar og mannbóta, en ekki til þess að draga úr yður dug og ala með yður lífsleiða. Ég el þá von, að háskólaárin verði yður til mikils gagns og margvíslegrar gleði og að yður auðnist hér í Háskólanum að leggja traustan grundvöll undir lífsstarf yðar og að þér hverf- ið héðan starffúsir menn, góðviljaðir og vel menntir. Mig langar að lokum til að minna yður á orð, sem töluð voru fyrir nálega 2400 árum. 1 hinni frægu ræðu sinni komst Perikles m. a. svo að orði um lífsviðhorf Aþenumanna: „Vér unnum fegurð, ef henni fylgir hóf, og vér unnum speki, ef dugur ekki dvínar. Auð höfum vér fremur sem tæki til fram- kvæmda en til oflætis. Vér erum öðrum fremri í því, að vér erum hinir djörfustu til athafna, en hugleiðum manna mest það, sem vér ætlum að ráðast í.“ Hér er í fleygu máli og sígildu lýst miklum lífssannindum og lífsspeki. Manngildishugsjónir Aþenumanna hinna fornu og horf þeirra til lífsins mega enn í dag vera oss öllum til um- hugsunar. Ég býð yður að nýju hjartanlega velkomin í Háskólann. Ungu háskólaborgarar, gjörið svo vel að ganga fyrir mig og heita því með handtaki að virða í hvívetna lög og reglur Há- skólans. Að svo mæltu afhenti rektor nýstúdentum borgarabréf, en einn úr þeirra hópi, stud. jur. Gunrilaugur Claessen, ávarpaði Háskólann. Rektor sleit athöfninni, og lauk henni með því að samkomugestir sungu þjóðsönginn. III. ATHAFNIR TIL AFHENDINGAR PRÓFSKÍRTEINA fóru fram hinn 4. febrúar 1967 á kennarastofu og 14. júní í hátíðasal. Ávarpaði rektor kandídata, en deildarforsetar af-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.