Búnaðarrit - 01.01.1893, Blaðsíða 61
57
liinna ógreiðu og stopulu vöruflutninga. Enjegefaþað,
að verzlun vor þurfi eins mikinn köfuðstól og hún hef-
ur kaft. Fyrst og fremst ætti það ekki að vera klut-
verk verzlunarinnar, sízt af öllu kaupmanna, að eiga
kinn óhjákvæmilega vetrarforða handa landsmönnum.
Það ætti hver og einn sjálfur að sjá sjer fyrir nægum
forða um þann tíma ársins, sem flutningar eru stopul-
astir. Það bætir ekki búhag manna, að þurfa að flýja
til kaupmanna um þann tíma ársins, sem aðflutningar
eru engir, og kaupfjelögunum væri það hinn mesti Ijett-
ir, ef fjelagsmenn gætu byrgt sig af eigin ramleik um
vetrartimann. Að því leyti sem einstaklingum er ekki
trúandi til að byrgja sig sjálfir til vetrarins, væri nær
að sveitirnar gæti hlaupið undir bagga með þeim. Yæri
það hægt með því, að sveitirnar hefðu forðabúr (korn-
forðabúr), sem lánuðu sveitungum gegn vissu gjaldi (2—
3°/0 fyrir missirið)1. Sumir kunna að segja, að forða-
búr þessi mundu koma mönnum til að hugsa lítið fyrir
framtíðinni; menn myndu setja á þau. En jeg sje enga
ástæðu til, að ætla þeim frekar þau áhrif, heldur en
verzluninni, sem kefur á mjög heiðarlegan hátt sjeð lands-
mönnum fyrir vetrarforða, og tekur enga beina vexti
af þeim, sem nota hann fremur en hinurn, sem láta hann
ónotaðan. Um kaupstaðarskuldirnar þarf engum orðum
að eyða; þær ættu að hverfa sem fyrst að auðið er,
’) í Skíituataðnlireppi vnr fyrir nokkrum árum Btofnað korn-
forðabíir með gjafakorninu, sem hreppnum skiptist 1883. Forða-
búr pctta befur nú staðið um nærfellt 10 ár og þykir hin þarfasta
stofnun, ekki einungis til ]>obh að fyrirbyggja Bkepnufelli í hörðum
vorum, eem einkum var tilgangurinn, heldur og til þess að draga
úr vcrzlunarvandræðum, þegar bau bera að höndum, m. m. í Helga-
staðahreppi hefur og verið stofnað kornforðabúr fyrir skömmu og
var fengið til þess bankalún.