Búnaðarrit - 01.01.1893, Qupperneq 63
69
borga allar verzlunarskuldir sínar1, og ef þeir geta safn-
að sjer nauðsynlegum vörubyrgðum til vetrarins (en þetta
þuría menn að gjöra, livernig sem verzlunin að öðru
leyti er, ef menn vilja vera sjálfstæðir), þá er liægt að
spara verzluninni allt að tveim þriðjungum þess fjár, sem
nú situr fast hjá henni frá ári til árs í húsum, áhöldum, #
vöruleifum og skuldum landsmanna. Og þá, ef allir
sjóðir, sem landið á, öll rikisskuldabrjef landsmanna og
öll vátryggingargjöld, sem landsmennn gjalda — ef allt
þetta væri á vöxtum í landinu sjálfu, þá væri það þó
góður styrkur fyrir innlenda verzlun. Og svo bankinn.
Jeg er á því, sem Eirikur Magnússon segir, að
innlend verzlun eigi mjög örðugt uppdráttar þar sem
ekki er banki með verðmiðlum, er gjaldgengir sje erlend-
is. Sú grein verzlunarinnar, sem að peningaviðskiptum
lýtur, getur ekki innlend orðið nema með slíkum banka.
Yerzlunin hefur lítið eða ekkert lánstraust í landinu og
verður að afla sjer þess erlendis; og þá sannast það,
„að hræinu safnast ernirnir“. E»að er tvennt, sem
jeg hygg að standi innlendu lánstrausti i vegi: Fyrst
og fremst kaupstaðarskuldirnar, sem gjöra landið í heild
sinni öðrum háð, sem liafa vanið landsmenn á óskilsemi
og gjört þá tortryggilega í augum varfærinna manna.
Hitt er landsbankinn, eða rjettara sagt, það, að lands-
meira en það fje, Bem stóð fast við árslokin í skuldum og vöruleif-
um.
’) Jeg byggi á þvi eem sjálfsögðum hlut, að cin hin fyrsta breyt-
ing á verzlunarástandinu sje sú, að losast úr kaupBtaðarskuldunum.
Það má vel vera, að slíkt sje hægra sagt en gjört; en áður en það
cr gjört að mestu, verður litlu til leiðar komið til umbóta verzlun
vorri, og að minnsta kosti verður ekki á heiðarlegan hátt sagt skil-
ið við liina útlendu kaupmeun, nema þeir íái skuldir sínar greiddar.
Það tvennt fylgÍBt því að. Að öðru leyti er svo margt búið að rita
um kaupstaðarskuldirnar, að jeg fjölyrði ekki um þær.