Búnaðarrit - 01.01.1893, Page 104
100
þá annmarka betur en jeg, og vaxa þeir í augum,
skýri almenningi frá þeim.
Jeg hefi að framan viljað leiða athygli lesendanna
að skoðunum mínum á verzluninni og umbótum hennar,
en hún er þessi í aðalatriðunum:
1. Að kaup/jelagsskapurinn hafi samkvæmt eðli sínu
og reynslu nœgilegt lífsmagn til að þrífast.
2. Að lífsskilyrði hans sje drenqileg samvinna og
vaxandi sjálstœði og þekking þeirra, sem viðskipta þörf
hafa.
3. Að haupfjelagsskapurinn, samkvæmt náttúru-lög-
máli alls þess, sem lífsþrbtt hejur, tryggi sjer og efli sín
eigin lífsslcilyrði.
4. Að oss Islendingum sje meir í sjálfsvald sett að
bæta verzlun vora með kaupfjelagsskap, en þ'ott vjer
hefðum innlenda kaupmannastjett.
5. Að þjbð vor sje betur farin að efnahag og skipu-
lagi, þegar verzlun vor er í höndum kaupfjelaga, héldur en
kaupmannastjettar. þb innlend sje; eða með öðrum orðum,
að verzlunin eigi að vera þjbðarmálefni.
Hafi mjer tekizt, að leiða hugsunarrjett rök að
þessum aðalatriðum, hvort sem margir eru mjer sam-
dóma uin þau eða fáir, þá er mínum tilgangi náð.
Viðbætir.
Kaupfjelag Þingeyinga er stofnað 20. febr. 1882.
Pað er að segja: Þá voru lög þess samin, stjórn kos-
in fyrir það og hlutabrjef þess undirskrifuð. Um und-
anfarin ár hafði verið byrjað á samtökum í svipaða
átt í tveimur hreppum, og árið 1881 var að tilhlutun
sýslunefndar samið um sauðakaup við E. Slimon. Herra