Búnaðarrit - 01.01.1893, Síða 147
143
vel um bolbúkinn, setja þeim dímaðar stölpipur og lireifa
þá. Gott er og að hræra rúgmjöl út í vatn þeirra og
af seyðunum áður nefndu á beztviðþá blödrótar-„entianu
eða horblöðhuseydið, líka seyði af rúqi. Hin svonefnda
„Kólumbusrót11 ásamt eikarberki er eitt köfuðiyf erlendis
við lífsýki hesta. Mættum við setja i hennar stað ann-
aðhvort „entianlí eða blóðrót ásamt viðirberki, 30 grm.
af rótinni og 15 grm. af berkinum, í mjölsúpu sam-
hrært, og skipt í 2—3 iungjafir, dugi það ekki, þá er
ráðið til að bæta 30 grm. af muldu álúni við. Við
sótt á kúm einkum hefi jeg og sjeð þannig samsett lyf
ráðlagt: Malurt 8 kvint, er soðið í 6 pel. vatns, seyð-
ið síað frá og blandað þá 2 kvint járnvitríóls, þetta
svo inngefið tvisvar á dag. Sjá að öðru leyti hin framan-
töldu ráð.
Þótt allmörg sjeu nú ráðin lijer að framan, með
því jeg af ásettu ráði hefi týnt það flest til, sem nýti-
legt er og mörgum liefur vel reynzt, svo nú er mönnum
auðvelt úr að velja, þá vil jeg samt taka það fram, að
óhæfa er að blanda þvi mörgu saman, sem að framan
er ráðlagt, byrja heldur með eitthvað víst- og ákveðið
með reglu og eptirtekt, en ekki í fáti eða hófleysi, því
með því verður öll lækning ómöguleg.
II. Lungnaveiki (brjóstveiki)
a. Lungnasótt, luugnasýki, lunguabólga (á Btórgripum) heysótt,
lieymæði, mæði; iuultuls og liósti,
Og
b. Uppdráttarsýki, rýrnuuarsýki, megrunarsótt, uppdráttur,
megrun, tæring.
Undir þessari yfirskript tökum vjer alla þessa sjúk-
dóma í eiuni heild, það til lýsingar þeirra og orsaka
kemur, með því þeir eru mjög svo skyldir og sam-
tvinnaðir, og einn svo sem sprettur af öðrum og því