Búnaðarrit - 01.01.1908, Blaðsíða 111
BÚNAÐARRIT.
107
skýrslur um það frá öðrum. En eg tek um leið til
greina ýmsar athugasemdir og skýringar, sem eg hefl
fengið. Yið samanburð á dilkum og fráfærulömbum
hefi eg haft meiri not af skýrslunum, en hefi þó ekki
getað fengið þær greinilegar frá nógu mörgum nema
fyrir næstliðið haust. Af því að eg vei’ð að byggja sam-
anburð minn á sumargagni ánna hér í Ólafsdal, þá skal
eg strax geta þess, að ærnar mínar eru yfirleitt lélegar
mjólkurær, því eg hefi að undanförnu eins og aðrir eink-
um lagt mig eftir að oignast holdafé. Sumarhagar fyrir
ær eru hór líkir því, sem er á öðrum dalajörðum hér í
kring, en tiltölulega miklu meira sett á hagana en ann-
ars staðar, sem mun draga nokkuð tír sumargagninu.
Vetrarfóður ánna er ekki betra hjá mér en hjá þeirn
mönnum, sem eg heíi fengið skýrslurnar frá, því hjá
þeim öllum er farið svo vel með ær, að þær eru í lík-
um holdum á sumarmálum og þær eru á veturnóttum.
Þrjú undanfarin ár, 1905—7, hafði eg að meðaltali
140 ær í kvíum. Kostnaður við smölun og mjaltir yfir
nytkunartímann var að meðaltali hvert ár kr. 213,00.
Hór við er sanngjarnt að bæta kr. 67,00 fyrir mjólkur-
verkun og eldivið. Nú viija sumir ennfremur telja til
kostnaðar við fráfærurnar aukavinnu um fráfœrur, lak-
ari heimtur á fráfœrulömbum en dilkum, erfiðari ffár-
geymslu haust oy vor og niðslu á heimahögum af
kviaánum. Þó að eg telji ekkert af þessu þýðingarmik-
ið, þá skal eg bæta við kostnaðinn 50 kr. íþessuskyni.
Mönnum kemur ekki saman um, hvort kostnaðarminna
sé að fóðra dilka en fráfærulömb. Sumir halda því fram,
að dilkar séu fóðurléttari, aftur aðrir þvert á móti, að
dilkar séu vandíóðraðri, og sumir segjast engan muu
gera á því. Eg skal nú samt gefa það eftir, að dilk-
arnir séu fóðurléttari, og telja að 30 lömb sóu sett á
«1 viðhalds 140 ám, og að á fóðri hvers lambs muni
fi7 aurum eða als 20 krónum. Dilkær munu- ýfirleitt
vera feitari á haustin en kviaær, og telja sumir að það