Búnaðarrit - 01.01.1908, Blaðsíða 127
BÚNAÐARRIT.
123
lýsingum frá smjörbúunum, sýnir hve mikið hefir verið
flutt út af rjómabúasmjöri úr hverri sýslu:
I. skýrsla.
Sýslur 1905 1906 1907 ■
Skaftafellss. (1 bú) 15,600 pd. 13,500 pd. 9,570 pd.
Rangárvallas. (5 bú) 72,700 — 65,500 — 56,600 —
Árnessýsla (12 bú) 118,000 — 115,000 — 118,740 —
Kjósarsýsla (2 bú) 13,000 — 6,000 — 3,950 —
Borgarfjarðars. (3 bú) 20,000 — 23,200 — 21,000 —
Mýrasýsla (1 bú) 3,700 - 3,800 — 2,260 —
Dalasýsla (1 bú) 5,100 — 3,000 — 6,430 —
Húnavatnssýsla (2 bú) 5,000 — 2,200 — 1,400 —
Skagafjarðars. (2 bú) 7,500 — 6,300 — 8,300 —
Eyjafjarðarsýsla (2 bú) 7,100 — 4,000 — 2,450 —
Þingeyjarsýsla (3 bú) 12,500 — 7,500 — 9,300 —
Samtals 280,000 pd. 250,000 pd. 240,000 pd.
Skýrslan ber það með sér, að smjörframleiðslan er
minni í flestum' sýslum árið 1.907 en hún var 1905.
Búin í Árnessýslu halda við eða vel það. Sömuleiðis .
búin í Borgarfjarðarsýslu; þaðan hefir smjörútflutningur-
inn aukist þessi árin. Sama er og að segja um Dala-
sýslu. Prá búinu þar hefir verið flutt út rúmum 1300
pd. meira síðasta árið en 1905.
Útflutningur smjörs írá hinum einstöku búum síð-
astliðið ár og sala þess sést af eftirfarandi skýrslu, sem
stjórnarráðið hefir góðfúslega lánað mér til afnota og
birtingar, og vísast hér til hennar.