Búnaðarrit - 01.01.1908, Blaðsíða 331
BÚNAÐARRIT.
327
„FjáUkovanSamgöngmnál. Svör og skýringar
(V.), 2.-3. — Búnaðarritið. Ritdómur, 3. — Þjórsárbrú-
arfundir. Fundarskýrslur, 7. — Gömul eyðibýli (J. Þ.),
10. — Ráð við fóðurskorti, 11. — Rjóðjarðasalan, 15.
— Yinnufólkseklan. Bréf úr Rangárþingi, 15. — Bréfúr
Árnessýalu. Sandgræðsla, vpgagerð o. fl., 18. — Þjóð-
banki á íslandi, 20. — Áveitan yfir Skeið og Flóa (Sig-
urður Sigurðsson búfr.), 22., 23., 24, 25., 27. — Tima-
rit fyrir kaupfólög og samvinnufélög. Ritdómur, 30. —
Áveitan yfir Skeið og Flóa (Guðm. Guðmundsson), 33. —
Áveitan yfir Flóann, svar til Guðm. Guðmundss. (Sig-
urður Sigurðsson), 44.—45.
vHuginnu\ Mjólkurmálið. Ræða eftir Eggert Briem
í Yiðey, 6.—7. — Ofan úr sveitum, 7.
„lngólfnrKaffidrykkja á íslandi, 2. —Búnaðar-
sýning í Kristjaníu, 3. — Lög um útflutning hrossa, 5.
— Bréf úr Húnavatnsþingi. — Tiðarfar. — Fénaðarhöld.
Fóðurkaup, 5. — Þjórsárbrúarfundur; skýrsla, 6. — Nýtt
stórvirki. Suðursjórinn þurkaður upp, 8. — Yerzlunar-
mál, 9. — Tímarit fyrir kaupfólög og samvinnufélög.
Ritdómur, 10. — Sláturhús á Austurlandi (Halldór Vil-
hjálmsson), 19. — Stikukerfið, 29. — Sandgræðsla (Ein-
ar Helgason), 30. — Stikukerfið (Þorkell Rorkelsson), 30.
— Fossar og skógar, 33. — Yfirskógvörðurinn. Dýr bú-
fræðingur, 33. — Stikukerfið enn, 34. — Skógræktar-
málið, 34. — Bankaroál, 35. — Um skóggræÖslu. Ræða
á þingi eftir Stefán Stefánsson þingm. Skagf., 35.—36. —
Noktun fossanna (Guðm. J. Hlíðdal), 37. — Landshags-
skýrslur íslands 1906, 39, 41., 42., 43., 44., 45., 46.—
Verðhækkun mjólkur og afleiðingar hennar (Pétur G.
Guðmundsson), 42. — Búnaðarfélag Hvaminshrepps í
Mýrdal, 47. — Landbúnaðurinn á íslandi. Úr blaðinu
„Heimskringlu" 47. — Reykjasandur, 48.
„Isafold“: Búnaðarritið tvítugt, 4. — Slátrunar-