Búnaðarrit - 01.01.1908, Blaðsíða 120
116
BÚNAÐARRIT.
Fluttar kr. 8,12
1,85 <8 feiti, er ég reikna eins og í mjólk á 50 a. — 0,94
2,23 kolhydröt, reiknuð eins og í mjólk á 20 a. — 0,44
Verður þá 1 ® skyrs á 9^2 eyi'i og 100 ® á kr. 9,50
Fer það mjög nærri gömlu verðlagi á skyri: 1 tunna
á 2 vættir eða 120 pottar — 240 ® á 24 kr. eða 1 ®
á 10 aura.
í 100 It' a/ súrmjólk er:
7,34 ÍB ostefni á 50 a. . kr. 3,67
0,93 feiti á 50 a. . — 0,46
3,88 ® kolhydröt á 20 a. — 0,78
Verður þá i ÍS nœrri 5 aura og 100 kr. 4,91
í 100 ÍB af sýru er: 0,85 ÍB ostefni á 50 a.
0.03 & feiti á 50 a. . . — 0,011/.,
3,17 <5! kolhydröt á 20 a. — 0,63
Verður þá 1 tunna (240 Í6) af sýru á kr.
2,56, og 100 <íí á . . . kr. 1,07
Þetta er raunar miklu minna en gamla verðlagið,
enda mun sýran vera meira virði til fóðurs, og geta
söltin átt nokkurn þátt í því, einnig það að sýran mun
gera tormelt fóður auðmeltara.
Vilji maður svo bera fóðurgildi rúgs og töðu sam-
an við súrmjólk og sýru, þá vandast málið enn meira.
Korn og taða meltast miklu lakara en súrmjólk og sýra,
og má því setja lægra verð á næringarefnin í korni og
einkum töðu, en í fóðri úr dýraríkinu. Verðleggi mað-
ur holdgjafasambönd og feiti í rúgi á 40 aura pundið,
og kolhydröt á 12 aura, en í töðu á 20 aura og 8 aura,
þá verða 100 ® af rúgi hérumbil 12 kr. og 100 <8 af
töðu 6 kr. virði til fóðurs. Er þá hlutfallið milli rúgs
og töðu sem 1 á móti 2, eða líkt þvi sem menn telja
rétt vera.
En annars verður ekki skorið úr þessu til hlítar
nema með ítarlegum og víðtækum fóðrunartilraunum
Þesskonar tilraunir væru eins nauðsynlegar fyrir oss