Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.08.1916, Page 3

Búnaðarrit - 01.08.1916, Page 3
BÚNAÐARRIT. Votheysgerð. Eftir Halldór skólastjóra Vilhjálmsson á Hvanneyri. Hvað veldur? Hví hykið þið bændur að búa til volhey? Er ekki þörfin nógu knýjandi? Jú. Er það þá svo mikill vandi? Og sussu nei. Eða kunnið þið það ekki? Nóg er til af góðum ritgerðum, sem vel má fara eftir. Má þar nefna: „Um súrhey", eftir Torfa Bjarnason, í Andvara 1884, og síðar í Búnaðarritinu 2. árg. ritgerð eftir Árna Thorsteinsson 1887, ritgerð eftir Eggert Pinns- son á Meðalfelli í 16. árg. Búnaðarritsins og margar smágreinar í „Frey“ og víðar. Þar að auki hafa nokkrir menn árlega nú um lengri tíma búið til vothey, hvernig sem viðrað hefir; frá reynslu þeirra segir í Búnaðarritinu 26. árg. bls. 214. Mundu þeir allir fúsiega leiðbeina, of þess væri óskað. PJn hvað er það þá? Þrátt fyrir alt hlýtur það að vera þehhingarleysi, sem dregur á eftir sér framkvœmdarleysið. Eg ræðst því í að reyna að skrifa stutta ritgerð um þetta mikilvæga málefni, ef einhver kynni að hafa gagn af henni, og ef einhver kynni frekara að byrja á votheysgerðinni. Sagnn. Votheysgerðin er æfagömul heyverkunar- aðferð, þó hún sé fyrst nú að ryðja sér til rúms. Þannig má víða finna giyfjur i Algier og viðar í N.-Afríku, sem Rómverjar súrsuðu í skepnufóður. í 11

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.