Búnaðarrit

Ukioqatigiit

Búnaðarrit - 01.08.1916, Qupperneq 18

Búnaðarrit - 01.08.1916, Qupperneq 18
176 BÚNAÐARRIT En sennilega er mest að marka það, sem Ameriku- menn segja. Þeir hafa mesta reynsiuna. „Ef uppskeran (maísinn) heflr liðið af þurki og hita haustmánuðinn, er alveg nauðsynlegt að bleyta hana, annaðhvort um leið og hún er látin í gryfjuna, eða þegar búið er að fylla hana, til þess að vera viss um að fá gott votfóður, og að því undanteknu, þegar uppskeran er lítt þroskuð — grasið snemmsiegið — er enginn skaði að því, að bæta í vatni, eða þó hún sé blaut af regni og dögg. Ef uppskeran er látin of þur í gryfjuna, verður hún of þur og myglar, sem má forðast með því að bæta i vatni, sem kemur i staðinn fyrir það, sem þornað hefir áðnr en hún fór í gryfjuna". Og enn segja þeir: „Það þarf að vera nægur raki í grasinu, þegar það er látið í gryfjuna, svo hitamyndunin, sem eimir talsvert af vatninu, geti átt sér stað, og samt skilið eftir nægan raka í votfóðrinu, þegar alt er orðið kalt. Getur það þá geymst i óbreyttu ástandi eða óskemt í fleiri ár, ef ekki er átt við það. En ef grasið er of þurt, annaðhvort af því, að það er of þroskað (siðslegið), frosið eða mjög þurt (vaxið í þurki), þarf að gegnbleyta það, og það er lítil •hætta á því, að það blotni of milcið. Ódýrara Það má heita algert aukaatriði, að meira hlödurúm. hey kemst í hvert teningsmál í votheyi en samskonar þurheyi. Gerir það vitan- lega þessi mikli þrýstingur, og að votheyið pressast betur saman en þurheyið. T. d. höfum við fleirum sinnum hér á Hvanneyri skorið úr teningsalin af flóðengjaheyi, og heflr okkur reynst hún að meðaltali 100 pd. í 9 álna hárri heyhlöðu. Þannig heflr hún verið niður við botn 120 pd., en létst svo nálega um 5 pd. fyrir hverja alin upp í heystæðunni. Svipuð þe3su hefir taðan verið. Nú hefi eg heyrt ýmsa athugula bændur segja, að í 5 álna vegghárri hlöðu, og það mun algengast, sé hver
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Búnaðarrit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.