Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.08.1916, Page 27

Búnaðarrit - 01.08.1916, Page 27
BÚNAÐARRIT 185 ytri mótin tilbúin. Hér eru gólfborðsbútarnir negldir lóðrétt innan á hríngsögunarflötinn íhvolfa. Til frekari styrktar mætti hafa gafla í mófendunum. Mætti skrúfa mótin saman með rónöglum, sem gengju í gegnum gafl- Innanveggjarmót. Utanveggjarmót. ana. Á einum stað i móthringunum þarf að vera minst fets bil á milli tveggja móthluta, svo hægt sé að víkka og losa hringinn, þegar þarf að flytja þá upp, en spenna þá fast saman aftur, þegar búið er að færa. Til þess er bezt að hafa 2 þumlungsgilda róbolta i hvorum mót-

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.