Búnaðarrit - 01.08.1916, Page 28
186
BÚNAÐARRIT
liring með mótsettum skrúfum ; eru þeir að mestu skrúf-
skornir nema miðjan; er þar gat í gegn fyrir handfang,
svo hægra sé að skrúfa mótin sundur og saman. Bolt-
arnir í innri móthringnum (2) þurfa að vera 20" langir,
en í þeim ytri (2)
30". Á innri mót-
hringnum þurfa rær-
nar að vera miðju-
megin á rónaglanum
utan á göflunum, svo
spenna megi mótin
saman út að vegg-
num og stœkka
hringinn, en á ytri
móthringnum eiga
rærnar að vera
■endamegin á rónaglanum innan á göflunum, svo spenna
megi móthringinn inn að veggnum, minka liringinn.
Væri gryf-
jan djúp eða
háílofti,mót-
in þung, gæti
orðið erfitt að
ílytjaþauupp.
Væri gott að
hafa 4 kross-
stæð burðar-
tré vel há út
við veggi. Á
þau mætti
festa tviarm-
aðar vogar-
stengur, þar sem stutta álma byrðarinnar, mótanna, næði
út á miðjan vegg; væri endunum krækt þar í sterkan
hemil, en úr honum lægi festar eða vírbönd ofan í mót-
U tan v e ggj armót.
Innanveggjarmót.