Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.08.1916, Side 34

Búnaðarrit - 01.08.1916, Side 34
192 BÚNAÐARRIT róboltum V/'XS" Innanmál á hlerunum, sem veit aö votheyinu, er 2'8" hæð og 2'2" breidd; utanmál er ögn minna, svo vel falli í sniðflötinn, eða 2'7" hæð og 2'l" breidd. Hlerinn er iátinn i að innanverðu, þó óhægra sé að ná honum úr. Er það gert til þess, að veggurinn sé sem sléttastur að innan. Hlerinn er þannig festur, að slagbrandur, 2"X4"X3'6", er látinn lóðréttur utan á vegginn fyrir miðjum dyrum. Tveir boltar, S/*"X 12", Dyraumbúuingui'. Þverskurður. ganga að innan út. í gegnum hlerann, okana og slag- brandinn, og er þá hlerinn skrúfaður með ró og press- aður loftþétt út í steinvegginn (sjá 4. mynd). I’ak. Eg býst við, að margir vilji hafa þak á tóftum sínum, þó þess þurfi ekki vegna regns. Er það frekara vegna aðfennis, þar sem það er. En svo er það líka fallegra og myndarlegra. En þá má þakið ekki vera fast. Hindrar það ílátningu, eyðir miklu gryfjurúmi, því ekki er hægt, að fylla eða troða í gryf-

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.