Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.08.1916, Page 35

Búnaðarrit - 01.08.1916, Page 35
BÚNAÐARRIT 193 jjuna efst, þaksins vegna, en af því sígur heyið miklu meira. Þak má líka vel hafa laust, eba þannig frá gengið, að hægt sé með lítilli fyrirhöfn að taka það af og láta það á. Rónaglar akkerismyndaðir eru steyptir efst i vegg- H leri. Fr am s ýn. inn. Ná þeir 10" ofan í vegg, en svo langt upp úr, að þeir nái vel upp í gegnum vegglægjur, bitaenda eða sperrutær, ef nokkrar eru, járn og battinga, sem hafðir eru ofan á járninu á endum og samskeytum, til að halda því. Sé það skúrþak, eru langbönd höfð undir og ofan á járninu, og alt_ skrúfað saman með vónöglum. Þarf enga 13

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.