Búnaðarrit

Ukioqatigiit

Búnaðarrit - 01.08.1916, Qupperneq 37

Búnaðarrit - 01.08.1916, Qupperneq 37
BÚNAÐARRIT 195 Jarðgryfjau. Ameríkumenn eru nú farnir að grafa gryfjur (ThePitSilo). sínar ofan í jörðina, þar sem því er hægt að koma við, í stað þess að hreykja þeim upp í loftið. Þykir þeim jarðgryfjan að ýmsu leyti bera af hinum, en vegna þess að mjög óvíða mun vera hægt að koma þeim við hér á landi með sömu aðferð, verður þeim hér að eins lauslega lýst. I súrum jarðveg, mýrum og mold, mundi kalkið í sementinu brátt leysast upp, líkt og í steinsteypu-lokræsapípunum, og alt springa og hrynja saman. Þar sem leir er í jörðu, eins og vera mun í Ameríku-sléttunum, er þetta þjóðráð mesta; sömu- leiðis er sennilegt að þetta takist vel í öskuhól, þó djúpt sé þar á föstum grundvelli; ennfremur í móhellu og malar jarðvegi, en þar er þá aftur hætt við vatns- uppgangi. Aðferðin er þessi: Gryfjustaðurinn er vel valinn. Þarf einkurn að gæta þess, að hægt sé að grafa nógu djúpt niður fyrir vatni. Með borði eða vírstreng er hringur sleginn jafnvíður og utanmál gryfjunnar. Síðan er grafið fyrir vegghringnum niður fyrir frost og niður á fastan grundvöll. Veggur- inn steyptur minst fet upp úr jörðu; er hann venjulega hafður 10 þuml. þykkur að neðan, en 6 þuml. að ofan (sjá 7. mynd). Fláir hann þá um 4 þuml. að utan, en er lóðréttur að innan (sjá 6. mynd). Þá er grafið niður um 6 fet. Þarf vandlega að gæta þess, að grafa slétt og Voðrétt niður í stefnu við innri brún karmveggsins. Moldina má draga upp í sundursöguðum tunnum og nota til þess krana (sjá síðar). Þá er þuinlungsþykku lagi af sementsblöndu 1 : 2 slett innan á vegginn. Væri langbezt að sletta því í vírnet til styrktar. Því næst eru grafin önnur 6 fet, og síðan slett í eins og áður, og svo koll af kolli, unz nægileg dýpt er fengin. Með því að sletta i jafnóðum og grafið er, þarf enga standpalla eða annan útbúnað (6. mynd). í gólfinu er haft þykt leirlag eða sementssteypa. 13*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Búnaðarrit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.