Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.08.1916, Side 38

Búnaðarrit - 01.08.1916, Side 38
196 BÚNAÐARRIT Síðast eru veggirnir, sem eiga að vera rennsléttir, dug- lega þvegnir úr sementsvatni. Svona gryfjur eru feikna- ódýrar, og mun tæplega vera annað að óttast en járn- og Sé 'möia/$(ih k'J-L 1 'xL ö em\QA\i ;/U/n moldarsýrur. Hey mundi verkast ágætlega í þeim. Yegg- irnir rennsléttir, lóðréttir, vatns- og loftheldir, og skjólið afbragð, einkum fyrir sæthey. Ekki þyrfti að óttast frostið, en þak þyrfti sennilega yfir tóftina. Ed. Wray, bóndi í Kansas, skýrir svo frá kostnaðar- hliðinni við 2 slíkar gryfjur, svipað bygðar: Eg hafði í vinnu 2 menn og 2 drengi. Grófu þeir, drógu upp moldina og slettu í veggina á tveim gryfjum, 20 íeta djúpum og 7 fet í þvermál, á SV2 degi.

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.