Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1916, Síða 54

Búnaðarrit - 01.08.1916, Síða 54
212 BÚNAÐARRIT fyrst, og siðast á miðjuna, keilutoppinn. Gæta skal þess vandlega, að stakkurinn missígi ekki. — Sænskur maður, Dr. Ramstedt að nafni, heflr ráðlagt sívala stakka þannig gerða, að hann raðar 4 fóta löngum battingum hverjum við hliðina á öðrum; ná þeir 1 fet upp fyrir brún. Stái- vír er strengdur utan um staurana fyrir neðan hey- brúnina, og heyið þá troðið fast að staurunum, svo jafnt verði bandi. Því næst er fargið látið á, fyrst út við plankana og siðast í miðju; spennast þá plankarnir út. að ofan, en inn og niður að neðan. Pressast heyið þá betur saman og skemdir verða minni. — Með þessu móti telur Ramstedt tap í útjöðrum að eins 2—3% af öllu fóðrinu. Má það heita ótrúlega lítið. I fyrra settum við saman í stakk úthey, sem sam- svaraði 150 þurabandshestum. Heppnaðist það ágætlega. Vitanlega voru miklar skemdir utan á, eða í kring um 6—8 þuml. af óætu heyi. Þar fyrir innan var annað eins lag, dökkornað, ómyglað, og smálýstist er innar dró. Þar fyrir innan var alveg ákjósanlegasta fóður. Undar- lega voru litlar skemdir ofan á, undir grjótinu beru. Ekkert haft annað ofan á. Mátti heita svo, að ekkert gengi úr sem óætt. Undir var grænt og gott fóður alveg ofan í mold. Þó eg teiji stakkgerðina hafa heppnast prýðilega í fyrra haust, eftir þáverandi útliti og kringumstæðum, verð eg þó að telja hana neyðarúrræði hjá því að iáta heyið i tóft, vegna skemdanna, sem í kring verða. Þó tel eg stakkgerðina alveg sjálfsagða, þegar ekki er hægt að koma öðru við, heldur en að láta heyið grotna niður, með öllum þeim verkatöfum, sem því er samfara. Sumstaðar hagar svo til, að mikið má heyja á stuttum tíma, en illfært er að þurka eða flytja heyið heim, annaðhvort vegna þess, að vegir séu ófærir (kvik- syndi, fjallvegir), eða heyið svo langt í burtu, að ekki svari kostnaði að notasumartímann til heimflutnings. Máþá nota sleðafæri og ódýran vinnuafla á vetrum (Safamýri?)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.