Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.08.1916, Page 59

Búnaðarrit - 01.08.1916, Page 59
BÚNAÐARRIT 217 þær skaðræðis-skemdir á kúm, snemmbærum og síð- bærum, sem hausthrakningar, léleg beit og ill hirðing valda. Nú er sauðfé og hestar oft ekki tekið á gjöf fyr en löngu á eftir kúm. Þær yrðu því fyrst um sinn fram- eftir einar um hituna. Nú skemmist heyið, ef það liggur lengi bert óaftekið. Er talið nauðsynlegt að taka ofan því daglega 1—3 þuml., mismunandi eftir því hve hlýtt er í veðri. Á vetrum, þegar kalt er, heíir mér sýnst heyið liggja óskemt, þó það lægi 2—3 daga bert óaftekið, en frjósa má það ekki, nema það sé gefið strax og þiðnar aftur. Segjum því, að nauðsynlegt sé að taka minst þumlungssneið ofan af hverju teningsfeti í yfirborðinu, sem er um 48 pund. Vegur þá pumlungssneiðin -y|- = 4 piind. Áður hefi eg áætlað, að kýr mundi ekki éta meira en 24 pund á dag að meðaltali. Kýrin étur því daglega þumlungsþyJcJca sneið ofan af = 6' ferfetum, en kindin, sem étur 12 sinnum minna, ofan af V* ferfeti. Þessar tölur mætti nú hafa til hliðsjónar, þegar gryfjan er bygð, ef hægt væri að samrýma skepnufjölda, aðallega kúafjölda, og þvermál gryfjunnar, og tökum dæmi til skýringar. Platarmál heystæðunnar aö ofan er auð- velt að reikna eftir formúlunni: r. r. n. eða flm. = r* . n. Ef við viljum því finna þvermál gryfjunnar eftir skepnu- fjölda, finnum við fyrst geislann (r) eftir formúlunni rs = og margföldum hann með 2. Tökum bónda, sem á 8 nautgripi. Þeir éta á dag þumlungsþykka sneið ofan aí 6X8 = 48 ferfetum. Setjurn inn í formúluna: r* = 48 : ~ = 15 ; ]/l5 = 3,9, eða geisli gryfjunnar 4', þvermál þvi 8 fet. Á sama hátt má reikna eftirfarandi töflu:

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.