Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.08.1916, Page 60

Búnaðarrit - 01.08.1916, Page 60
218 BÖNAÐARRIT Tafla, er 'sýnir skepnnfjölda, þvermál, nmmál og ilatarstærð gTyfjunnar, þegar tekin er ofan af dagloga minst jininlnngsjiykk sneið. Þvermál gryfjunnar, fet Unirnál gryíjunnar, fet Flatarmál gryljunnar, ferfet Kúa- fjöldi Kýr og kindur H 18,8 28 5 1+ 45 7 22,0 39 7 1+65 8 25,1 50 8 2+75 i) 28,3 64 10 2 + 100 10 31,4 79 13 3 + 125 11 34,6 95 16 3 + 155 12 37,7 113 19 4- co o 13 40,8 133 22 4 + 215 14 44,0 154 26 5 + 250 15 47,1 180 30 6 + 280 16 50,3 201 33 7 + 320 17 53,4 227 38 8 + 370 18 56,5 255 42 8 + 415 19 59,7 284 47 9 + 480 20 62,8 314 52 10 + 500 Þessi tafla er nú hvort sern er áætlun og því ekki reiknuð með nákvæmni, kindur látnar standa á hálfum og heilum tug, en ef víð athugum hana nánara og ákveð- um gjafatímann, getum við af henni og tonnatöflunni hér að framan fundið hentuga gryfjudýpt. Tökum dæmi: Bóndi, sem á 5 kýr og 250 fjár, þarf í 250 og 150 gjafadaga hlutfallslega 15—}—38 tonn af votheyi. Hann getur geflð ofan af tóft, sem er 14 fet 1 þvermál og 14 fet á dýpt, en ennþá á hann hægra með að gefa ofan af gryfju, sem rúmar jafnmikið en er 12 fet

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.