Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.08.1916, Side 62

Búnaðarrit - 01.08.1916, Side 62
220 BÚNAÐARRIT Krani, Votheyið er þungt, í vöfum. Því er nauð- heybiirur, synlegt að hafa sem þægilegust áhöld eða rennibraut. útbúnað, til þess að ná því og flytja þa& úr tóftinni í peningshúsin. I dyralausum gryfjum, sem grafnar eru í jörð, þarf að hafa stiga, til þess að komast úr og í. Gæti það vel verið laus og ó- dýr kaðalstigi. Á gryfjubarminum, þar sem hentast þætti, mætti útbúa ódýra og mjög nentuga lyftivél (krana). Þyrfti til þess Ivö 6álnatré, annað dug- lega skorðaö lóðrétt niður með gryfju- barminum að utanverðu 2 álnir niður, hitt hallast út yfir gryf- juna, likt, og sperra, og leikur neðri endi þess á járnkrók, sem smeygt er í lykkju, eða róbolta með auga á öðrum enda, reknum i gegnum lóðrétta tréð niður við jörðu. Á’ milli efri enda trjánna er samansnúinn sléttur vír með sigur- nagla í hvoru tró, svo vírinn snúist ekki sundur. Til skýringar skulu menn hugsa sér venjulegt girðingarhlið, en þar sem grindin leikur að eins á einum krók og hallast upp og út frá hliðarstólpanum, myndast hvast en ekki rótt horn. Úr efri enda sperrutrésins hangir talía. Með henni má með hægu móti draga upp vot- heyið úr tóftinni og sveifla því með sperrutrénu út á vegginn. Reyndist burðartréð of veikt, mætti styrkja það með tveimur hliðarvírböndum. 8. mynd sýnir krana,

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.