Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1916, Síða 64

Búnaðarrit - 01.08.1916, Síða 64
222 BÚNAÐARRIT Gefa vothcyið. Fyrstu málin láta ílestir gripir illa við því að éta votheyið, jafnvel þó gott sé. En ekki dugar að kippa sér upp við það. Þetta er venjan. Hvernig er ekki með annan eins ágætismat og græn- kálssúpu, eða kálmeti yflrleitt? Folk fussar og sveiar, en hámar þetta i sig, þá komið er á bragðið. Nei, bændur! Anzið ekki slíkum flrrum. Áfram með votheyið og græn- kálið. Eg þekki enga skepnu, sem ekki hefir lært að éta vothey á örfáum málum, en nokkrar mannskepnur, sem á löngum tíma hafa ekki lært að éta kálmeti, af því að þær vildu alls ekki reyna það. Svo má misbrúka vit- glóruna, að betur væri engin til. Sjálfsagt er að byrja með litlu og Ijúffengu, einsog ávalt á sér stað, þegar byijað er á nýrri fóðurtegund. Svo má auka skamtinn smatt og smátt, eftir þvi sem lystin kemur, og þá jafnframt draga af annað fóður. Sumir kvarta urn vonda lykt af votheyinu, og dragi mjólkin dám af henni. Vera kann, að sumir geti fundið votheysbragð að nýmjólkinni, en enginn flnnur það af smjöri og ostum, sem búnir eru til úr mjólkinni. Er það reynt og sannað. Geri eg lítið úr þessu votheys- bragði, og finn ekki ástæðu til að gefa kúnum votheyið, þegar búið er að mjólka þær, eins og sumir gera og leggja til. Einmitt vil eg láta byrja á votheyinu, þegar gefið er. Eykur það græðgi skepnanna, sé ekki því meira geflð, og þær éta betur lakara fóðrið á eftir, en þegar þær eiga von á krásinni seinast. Ekki er óhugsandi að kýr drekki minna, þegar votheyið er fyrst geflð. Veiður að veita þvi athygli. Fjösaverkin eiga aðvera sem mest búin,þegar mjaltar- ar larna. Kýr eiga að hafa fengið fylli sína, vatn og fóður. Þá liður þeim bezt, eru rólegar og ánœgðar. Fjósamaður skal hafa opnað glngga, mokað flór og þrifað fjósið sem bezt. í bjöitu, hreinu og loftgóðu fjósi er ánægja að mjólka. Og það er afar-mikilsvert, að mjaltarar vinni verk sitt glaðir og með fullum skilningi á verki sínu,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.