Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1916, Síða 71

Búnaðarrit - 01.08.1916, Síða 71
BÚNAÐARRIT 229 Hrútasýningar voru haldnar í haust sem leið í Húnavatns, Dala, Snæfellsness, Mýra og Borgarfjarðar sýslum, og í Bæjarhreppi í Strandasýslu. Jón H. Þor- bergsson var til leiðbeininga á öllum þessum sýningum, og kostaði búnaðarfélagið ferð hans, en gat fjárhagsins vegna ekki veitt fé til verðlauna alstaðar, veitti fé til verðlauna að eins í Dala og Snæfellsness sýslum, 240 kr., því að þær sýsiur höfðu ekki áður fengið slíkan styrk. Næsta haust er í ráði að hrútasýningar verði haldnar i Árness, Rangárvalla, Yestur-Skaftafeils og Þingeyjar sýslum. Verður Jón H. Þorbergsson til ieiðbeiningar á sýningunum syðra, en Hallgrímur Þorbergsson í Þing- eyjarsýslu. Búnaðarsambandi Austurlands hefir einnig verið heitið styrk t.il nokkurra hrútasýninga. L e i ð b e i n i n g a r f e r ð i r í s a u ð f j á r r æ k t hefir Jón H. Þorbergsson farið í vetur fyrir félagið, skoðað fé á fjölda bæja og haldið fyrirlestra á mörgum stöðum hór austanfjalls, í Gullbringusýslu og i Mýra og Borgar- fjarðar sýslum. Þessar leiðbeiningaferðir virðast þegar farnar að hafa sýnilegan árangur. Fóð ur ti 1 r au ni r sauðfjár voru gerbar í fyrra vetur á 2 stöðum, eins og getið er um í aðalfundar- skýrslunni í fyrra. Þeim var haldið áfram í vetur á sömu bæjum og með sama tillagi, 100 kr. á hvorum bæ. Styrkur til verklegs sauðfjárræktar- náms hórlendis (í Þingeyjarsýslu) var veittur einum manni, Eyjólfi Sigurðssyni á Fiskilæk, 50 kr. Þeim námsferðum ætti að íjölga. Eyjólfur hefir nú stofnað sauðfjárræktarfólag í sinni sveit (Leirár hreppi og Mela) og fengið þangað kynbótahrúta að norðan. Búnaðarnámsslceið í Stykkishólmi, sem Búnaðar- samband Dala og Snæfellsness gekst fyrir, styrkti félagið og sendi þangað 2 fyrirlestramenn, þá Sigurð búfræðing .Sigurðsson og Jón H. Þorbergsson. Sama stóð til að gera fyrir námsskeið Búnaðarsambands Vestfjarða í Barðasti and- arsýslu, en það námsskeið fórst fyrir vegna veikinda á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.