Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.08.1916, Side 78

Búnaðarrit - 01.08.1916, Side 78
b6na»arrit. Skýrsla um nijólkurshólann á HTÍtárröllum 1914—1915. Vetuiinn 1913 — 1914 voru í skólanum 6 náms- meyjar. Námsskeiðið endaði 8. maí með burtfararprófi, og var hr. Sígurður ráðunautur Sigurðsson prófdómari. Námsmeyjar fengu þessar einkunnir: Aldís Jónsdóttir, Kaldaðarnesi................. Friðsemd Guðmundsdóttir, Klausturhólakoti . Jóhanna Hallgrímsdóttir, Glfsstöðum . . . Guðný Kristjánsdóttir, Krossi.................. Jóhanna Hallsdóttir, Bergsstöðum . . . . Ólafía Jónsdóttir, Hafnarfirði................. 5,25 stig. 5,18 — 5,07 — 4,73 — 4,56 — 4,56 — Eftir áskorun frá Smjörbúasambandi Suðurlands fór eg eftirlitsferð til rjómabúanna. Ferðina byrjaði eg heiman að 5. júlí og var til 1. ágúst. Kjómabúin höfðu fremur lítinn rjóma (1914). Stafaði það af vorharðindum. Öll störfuðu þau þó, nema eitt. Veturinn 1914—1915 voru í skólanum 3 náms- meyjar. Námsskeiðið endaði 8. maí, án prófs, sökum kvefsóttar. Að loknu námsskeiði gaf eg námsmeyjunum einkunnir þannig: Anna Halldórsdóttir, Brautarholti .... 5,66 stig. Guðrún Gísladóttir, Vatnsleysu..............5,33 — Jónína Kristjánsdóttir, Neðra Dal .... 5,43 —

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.