Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1916, Síða 82

Búnaðarrit - 01.08.1916, Síða 82
240 BÚNAÐARRIT smjörverðið, en hinir selja kaupmönnunum smjörið sitt með fárra aura eða jafnvel engum hagnaði, af því að kaupmenn hafa tökin á þeim. Þetta er þröngsýni, sem þarf að Utrýma. Vér getum tekið annað dæmi frá sláturhúsunum. Haustið 1914 fengu kaupmennirnir talsvert af fé fyrir sama verð og sláturhUsið þá gaf upp. En seinna um veturinn fengu félagsmenn sláturhUssins uppbót fyrir sitt kjöt, af því að kjötið seldist vel, en hinir, sem seldu kaupmönnum, ekki. Þetta skyidi maður ætla að hefði orðið bændunum kenning í framtíðinni um að láta siátur- hUsið hafa alt sitt fé. En hvernig fór? Haustið 1915 fengu kaupmenn nóg af fó fyrir sama verð og slátur- hUsið. En hitt vita bændurnir ósköp vel, að undir eins og kaupmenn geta gert sláturhUsinu ómögulegt að starfa, fellur kjötverðið, af því að þá eru það kaupmermirnir, sem setja verðið á kjötið, en ekki bændurnir. Þannig mætti nefna fleiri dæmi upp á það, að bændurnir eru ■of ósjálfstæðir. Vér skulum t. d. taka Danmörk, sem er viðurkend af öðrum þjóðum sem eitt af beztu landbUnaðarlöndunum og aðrar þjóðir senda syni sína til að læra bUskap af. Ear dettur engum manni í hug að selja svínin sín kaup- mönnum, heldur sláturhUsunum. Þar strokkar víst ekki ein einasta hUsmóðir heima 'njá sér, heldur er alt sent til mjólkurbUanna. Þar hafa bændurnir myndað eggja- sölufélag, sem heflr gert eggin að verzlunarvöru, er gefur margar miljónir króna á ári. Fyrir 4—5 árum var sement komið í svo hátt verð, að bændunum blöskraði það. Bara af því að sementsverksmiðjurnar höfðu gert sam- tök um verðið. Þá tók kaupfélagið danska sig til og stofnaði verksmiðju fyrir meira en 1 miljón króna. Af- leiðingin af því varð sU, að sement lækkaði Ur kr. 7,50 niðUr í kr. 3,70 tunnan, alt í þeim tilgangi, að eyði- leggja verksmiðjuna fyrir félaginu. En félagsnrennirnir sáu sinn hag í því, að kaupa af félagsverksmiðjunni, af
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.