Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1916, Blaðsíða 84

Búnaðarrit - 01.08.1916, Blaðsíða 84
BDNAÐARRIT. InnleRd reynsla. Eftir Björn Sigfússon á Kornsá. Búnaðarritið flytur oft lesendum sínum margskonar útlendan fróðleik um vísindalegar athuganir og búnaðar- reynslu nágrannabjóðanna. Þetta er sízt að lasta; getur sjálfsagt oft verið vekjandi og margt af því að læra — einnig hór á landi. — Þó tel eg engan vafa á, að margt af því lætur fjöldi lesenda eins og vind um eyrun þjóta, flnst það liggja svo fjarri sér, geti varla átt hér við, þar sem loftslag og staðhættir eru svo ólíkir; sumt sé líka svo dýrt, að ókleift sé að reyna það hér o. s. frv. Sitt þykir að hverju. Þar á móti þykist eg hafa tekið eftir, að hinir sömu menn lesa með athygli, þegar sagt er frá innlendri reynslu. Finst eitthvað viðráðanlegra að hagnýta sér það. Þess; vegna rita eg eftirfarandi smágreinar. T ú n r æ k t. Yel ávaxlað fé. Þegar eg byrjaði búskapinn, fann eg að eg kunnr fátt til þess og þurfti því flest að læra. Búnaðarskól- arnir ekki til hér á landi, og fræðslurit fá um þau efni.. Lesendur Búnaðarritsins kannast sjálfsagt við fyrir- myndar-búhöldinn Jón Skúlason, sem lengi bjó á Sönd- um hér í sýslu. Eg íór til hans, bæði til þess að sjá verk hans og fá fræðslu. Fanst mér mikið til um tún-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.